Vikan


Vikan - 07.09.1999, Blaðsíða 22

Vikan - 07.09.1999, Blaðsíða 22
Texti: Kristján Frímann Mynd: Gísli Egill Hrafssson Ein af perlum Austur- lands er Jökulsárlón á Breiðamerkursandi. Þetta lón, ef lón skyldi kalla, er heimur út af fyrir sig. Þegar brunað er yfir gráar auðnir sandsins frá skjól- sælum sveitum suðursins og maður er rétt orðinn vanur svertunni og gráman- um kemur bíllinn allt í einu að brú og ég hrekk við. Við erum í landnámi Hrollaugs, sonar Rögnvalds Mærajarls, eins af ættgöfugustu landnámsmönnun- um. Þegar litið er út og augun hafa vanist birtunni opnast dýrðin. Maður tekur andköf og hendist út úr bflnum, hvar í ósköpunum er ég? Á himnum? Við blasir hvítur, blár og grænn heimur fullur friðsemdar og kyrrðar. Haf og himinn renna í eitt og um vatnsflötinn líða furðulegar verur hver annarri dul- arfyllri, tilfinningin sem hellist yfir mann er líkust upplifun á kaþólskri messu í Sacre-Coeur í París. Maður er dolfallinn og verður að klípa sig í hand- legginn til að vera viss um að þetta sé raunveruleiki, já svona er ísland í dag. Ég geng gagntekinn meðfram vatninu 22 Vi kan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.