Vikan - 07.09.1999, Síða 63
vængjalausum dömubindum • Síðan ein-
hverjum snillingi datt í hug að hanna og framleiða dömubindi með
vængjum virðast allar konur eiga að nota þau því það er orðið erfitt
að finna annars konar bindi í hillum margra verslana. En Libresse In-
visible og Always Ultra eru enn til vængjalaus og eru mjög góð fyrir þær
sem kjósa hin vængjalausu.
hollu
nammi
Svöng skólabörn eiga erfitt með að
einbeita sér í námi og leik Það eru
ekki allir sem eiga auðvelt með að
borða vel á morgnana, en þegar svo
er skiptir miklu máli að geta satt
hungur sitt þegar líður á morguninn.
Blanda af hnetum og rúsínum er til-
valin hressing, svo ekki sé talað um
að fleiri þurrkaðir ávextir séu með í
pakkanum. Hægt er að fá pakka með tilbúinni blöndu í
flestum matvöruverslunum, en það má auðvitað blanda
sjálfur og setja í litla poka. Það er
mun ódýrara og þá getur hver
og einn valið hneturnar og
ávextina að vild.
... versluninni NOA NOA í Kringunni.
Loksins verslun sem er svolítið öðruvísi en allar hinar. Hér er fallegur tískufatnaður á góðu verði svo
nú þarf enginn að fara til útlanda að versla. Sniðin eru klæðileg og hver lína framleidd í nokkrum
mismunandi litum og það er mjög auðvelt að finna fatnað sem passar hver með öðrum. Konur þurfa
ekki að vera í sýningarstúlkustærðum til að finna þar flottan
tískufatnað.
I NOA NOAer
góð þjónusta og þar
er hægt að panta
gegnum síma og láta
senda sér fatnaðinn í
póstkröfu út á land.
öllum
_ skemmti-
. Jegu nám-
skeiðunum sem eru að hefj-
ast um þessar mundir. Það er nánast sama
hvaða áhugamál þú hefur, það er alltaf hægt að finna eitt-
hvað sem hugurinn girnist. Út um allt eru að hefjast námskeið í eróbik,
föndri, tungumálum, skrautskrift, prjóni og svo mætti lengi telja. Skoðaðu blöðin
og athugaðu hvort þú sérð eitthvað sem þú hefur áhuga á.
03 591 165