Vikan


Vikan - 19.10.1999, Blaðsíða 7

Vikan - 19.10.1999, Blaðsíða 7
Þá var ekki talið gott fyrir þeldökk börn að alast upp í hvítra manna landi. Eg vildi hins vegar að ég hefði látið hjartað ráða. Ef ég hefði verið eldri, hugrakkari og vitað það í sálarfræði sem ég veit nú hefði ég aldrei gert þetta. Að skilja börnin eftir er nokkuð sem ég hef alla tíð iðrast." Margrét notaði tækifærið á meðan þau voru í fríi og lærði hjúkrun í Noregi. Hún og Benedikt fara síðan aftur út og eru í þrjú ár á annarri kristniboðsstöð. Þá vann hún á sjúkrahúsi með Jóhannesi Ólafssyni, lækni, og konu hans Áslaugu Johnsen, hjúkrunar- fræðingi. Þau koma síðan al- komin heim árið 1975 og Mar- grét fer að vinna á barnageð- deild hér en hún hafði sérhæft sig í geðhjúkrun. Það er svo árið 1990 að þeim býðst að fara til Senegal til að leysa af Helga bróður Margrétar sem þar var trúboði. „Við tókum okkur til á efri árum og skelltum okkur út til Brussell að læra frönsku," seg- ir Margrét. „Það var brjálæði en við lærðum nóg til að geta bjargað okkur og haldið kristnar andaktir. Ég var orðin þetta fullorðin en ég hafði óbilandi kjark og hoppaði út í allt sem fólkinu í kringum mig þótti stappa nærri bilun. Mér var gefin einhver kraftur og gleðin af að vera aftur komin til Afríku gaf mér aukinn styrk. Ég vann eins og þjarkur og ef eitthvað hefði komið fyrir með þá sjúklinga sem ég sinnti hefði ég getað lent í miklum vandræðum. En ég var alltaf bænheyrð. Ég bað Það urðu fagnaö arfundir þegar Margrét hitti Lamitta um síð- ustu áramót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.