Vikan


Vikan - 19.10.1999, Qupperneq 11

Vikan - 19.10.1999, Qupperneq 11
Sérfræðingar tjá sig um hvers vegna menn heillast af gribbum T T T T T T T T T að hringja í mig næsta kvöld, sló ég galvösk á þráðinn til hans. Ég var harðákveðin í því að láta hann ekki sleppa. Þegar ég var búin að ná athygli hans breytti ég aðeins um aðferð og lét hann „halda" að hann héldi sjálfstæði sínu og frelsi. Sú að- ferð fólst í því að hringja ekki of oft og daðra léttilega við vini hans en það gerði hann alveg brjálaðan. Við vorum farin að búa saman eftir ár." Gribbur láta ekki aðra kvenmenn ógna sér. Tæfur halda fast í menn sína þegar þær eru búnar að negla þá í hnapphelduna á annað borð. Þær líta á menn sína sem verðmæta eign sem enginn skyldi dirfast að reyna að ná tökum á: „Hann verður mjög ánægður með sig þegar aðrar konur eru að gefa honum auga og ég sýni tennurnar," segir Lovísa. „Ég geng svo langt að hella „óvart" niður á konur sem eru að gera sig til við manninn minn. Það er alltaf ég sem sé um skítverkin þegar að svona málum kemur. Maðurinn minn brosir bara kjánalega og að- hefst ekkert enda veit hann að ég tek málin í mínar hendur. Hann hefur lúmskt gaman af því. Ég er líka sú sem kvarta hástöfum ef við fáum ekki góða þjónustu á veitingahúsi eða lé- legt hótelherbergi þegar við ferðumst. Þetta er bara mín deild og við erum bæði hæstá- nægð með það. Gribbur semja ekki. Ef þú spyrð gribbu hvernig hún fari að því að krækja alltaf í frábæra menn, þá mun hún segja: „Ég á þá skilið." Þess háttar lífsviðhorf tryggir að kona sættir sig ekki við neitt minna en það besta. „Hvers vegna ætti maður að sætta sig við karlmann sem maður er ekki fullkomlega ánægður með?" spyr Ásta. „Ef ég kynn- ist manni sem ég tel hafa eftirsóknar- verða mannkosti þá slæ ég til og kynnist honum, jafnvel þótt ég sé svolítið smeyk í fyrstu. Ef hann stenst ekki vænt- ingar mínar, þá læt ég hann róa. í mín- um huga er mátu- legur skammtur af tæfuskap jafngildi þess að hafa gott sjálfsmat. Ég er hvorki betri né verri en aðrir." „Menn sem njóta velgengi og hafa átt kuldalegar og fráhrindandi mæður velja sér oft á tíðum maka sem líkist móður þeirra í hegðun og framkomu. Það er í raun eins konar masókismi. Þeir eru endalaust að reyna að öðlast viðurkenningu og ást hinnar kaldhjörtuðu móður." (Judith Brisman, sálfræðingur við New York City Hospital). "Vissan um skelfingu er skárri kostur en skelfing óvissunnar." (John F. Baumann, geðlæknir í Los Angeles). „Gribbur eru ósnertanlegar og líta út fyrir að þurfa ekki á karlmönnum að halda. Örugg og ákveðin kona sem hugsar fyrst og fremst um sjálfa sig þrengir ekki að karlmanni, sem svo verður til þess að hann hræðist síður náin samskipti." (Helen Wintrob, klínískur sálfræðingur í Brooklyn). „Vald er áhrifaríkasta ástarlyfið." (Dr. Henry Kissinger) „Karlmenn heillast af konum sem gera og segja það sem þeim sýnist vegna þess að slíkar konur eru tákngerfingar fullkomins frelsis sem margir karlmenn þrá að hafa en geta einhverra hluta vegna ekki tjáð sig á jafn ákveðinn máta." (Dr. Leslye Mize, prófesor í sálfræði við háskól- ann í Houston). Heimsfrægar gribbur Madonna Madonna er afar ákveðin og stjórnsöm stjarna. Stæltur, fal- legur líkami hennar og eldrauðar varir hafa sannfært karlmenn um allan heim að hún sé sannkölluð kyn- lífsmaskína. Hún hefur aldrei farið í felur með áhuga sinn á karlmönnum og kynlífi og lætur engan draga sig á asnaeyrum. Hún veit hvað hún I og sættir sig Sharon Stone Sharon Stone nappaði fram- Hleiðandanum Bill MacDonald frá eiginkonu hans eftir aðeins nokkurra daga kynni og fór létt með það. Hún hefur fengið það orðspor að fá ávallt því framgengt sem hún ætlar sér og að ekkert fái stöðvað hana. ekki við neitt minna. Shannen Doherty Hún er villiköttur samkvæmt tveimur fyrrverandi mönnum hennar. Hún miðaði eitt sinn byssu að að öðrum þeirra og hót- aði að láta berja hinn til óbóta. Samstarfs- ' 1 'M fólk hennar hefur i gegnum tíðina kvart- að sáran undan frekju og yfirgangi Sahnnen en hún gefur sig ekki og hefur fær undantekningarlaust allt sitt fram. Courtney Love Hin umdeilda Courtney Love fékk á sínum tíma augastað á Kurt Cobain og hún ákvað að ná í þennan mann, hvað sem það kostaði. Hún hringdi stöðugt í hann og sagði oþinskátt í mörgum blaðaviðtölum að hún væri hrifin af honum. Hún laug meira að segja til og sagðist vera byrjuð með honum. Á end- anum kom hún sér á framfæri við Kurt en það gerðist þannig að hún fór á tónleika hjá Nirvana og nærri braut niður hurðina á bún- ingsherbergi hans. Örlög Kurts voru ráðin. Vikan 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.