Vikan


Vikan - 19.10.1999, Qupperneq 35

Vikan - 19.10.1999, Qupperneq 35
Ljósmyndun: Bragi Þór Jósefsson. Texti og matreiösla: Jörgen Þór Þráinsson, matreióslumeistari. Diskar frá Silfurbúóinni Ljósmyndastaóur: Námsflokkar Reykjavíkur. akóteletta vitlaukssosu Einfalt og fljótlegt. Fyrir fjóra. 1- 2 stk. grísakótelettur á mann 50 g smjör eða smjörlíki Hveiti til að velta kótelettunum upp úr Krydd: Sjávarsalt og pipar Aðferð: Veltið grísakótelettunum upp úr hveiti, kryddið þær og steikiö á pönnu þar til myndast hefur á þeim góð skorpa. Steiking- artíminn er u.þ.b. 4 mínútur hvorum megin, fer þó nokkuð eftir hitastigi og smekk. Hvítlaukssósa: 2- 3 stk. hvítlauksgeirar (í einum hvítlauk eru u.þ.b. 12 hvítlauksgeirar) 200 g sýrður rjómi 2 msk. fituskert majónes 1 msk. scett sinnep 1/2 tsk. sterkt sinnep 1/2 tsk. aromat 1 msk. fersk steinselja Aðferð: Fínsaxið hvítlauk og steinselju. Hrærið saman majónesi og sýrðum rjóma og bætið síðan sinnepi, hvítlauk, steinselju og arom- ati saman við. Með pönnusteiktum grísakótelettum er, auk hvítlaukssósunnar gott að bera fram: ferskt jöklasalat og gratíneraðar kartöflur. ■ Verði ykkur að góðu! rVárúð: ■ Svína- og alifuglakjöt ber að með- höndla sérstaklega á heimilinu: Geymið þessa vöru aðskilda frá öðru hráefni, þá sérstaklega því sem ekki á að elda s.s. grænmeti. Geymið kjötið í ís- skáp við 0-4 C gráður og gætið þess vel að hitastigið fari ekki upp fyrir 8 gráður. Ef þið eigið ekki hitamæli er rétt að ^verða sér úti um einn slíkan. Fyrir eldun: 1. Þvoið ykkur vel um hendur og þurrkið vandlega. 2. Ahöld, borð og bretti verða að vera full- komlega hrein. 3. Meðhöndlun á kjúklingi eða svínakjöti fer fram sér, þ.e. ekki er unnið að öðrum verkþáttum á meðan. Eftir meðhöndlun eru öll áhöld og snertifletir kjúklings eða svínakjöts þrifnir rækilega, ef bretti og hnífur eru notuð skal nánast dauð- hreinsa þau fyrir aðra notkun. Best væri að stinga áhöldunum strax í uppþvotta- vél og nota önnur t.a.m. við að skera grænmeti. Mesta hættan felst í sk. kross- mengun, þ.e. þegar hrátt kjöt kemst í snertingu við vöru sem þarfnast ekki eldunar. Algengara er að matarsýking verði við krossmengun en vegna of lítill- ar eldunar, þ.e. á svína- og alifuglakjöti. 4. Eftir meðhöndlun kjöts og áhalda er nauðsynlegt að þvo sér aftur um hendur en muna að ef t.a.m. vaskur hefur verið notaður fyrir kjöt þá þarf að þrífa hann vel áður upp úr heitu vatni og sápu og enda aðgerðir með að þrífa hendurnar. 5. Ef gætt er að þessum þáttum dregur þú verulega úr hættu á matarsýkingu á þínu heimili. 6. Gangi ykkur vel að koma aga á með- höndlun þessara hráefna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.