Vikan


Vikan - 19.10.1999, Blaðsíða 50

Vikan - 19.10.1999, Blaðsíða 50
Verðlaunahafi Lesendaleiksins: „Stóð alltaf til að endurnya gamla tækið í stofunni. deilis vel. Það vill nú svo til að það eru engin hljómflutningstæki í stofunni nema eld- ■ki sem er löngu farið að líta upp á landið. Það verður gaman að fá gott tæki í stofuna n tíma.“ Sagði Sigfríð Ragnarsdóttir, Vesturbraut 19, Höfn, þegar henni var tilkynnt að verið dregin út í Lesendaleik Vikunnar fyrir septembermánuð. Sigfríð á svolítið safn af geisladiskum og spólum sem hún hlakkar til að geta spilað á nýja Philipstækinu sínu og notið loksins hljómgæðanna til fulls. Vikan óskar henni inni- lega til hamingju með nýju græjurnar sínar og bendir öðrum lesendum á að allir geta tekið þátt í Lesendaleiknum. Allt sem þarf að gera er að safna þrem hornum af Viku- forsíðum og senda okkur í umslagi, ásamt nafni og heimilisfangi. Dregið er úr innsend- um umslögum um hver mánaðamót og sá heppni fær send þessi glæsilegu Philips hljómflutningstæki frá Heimilistækjum. Lesendaleikur Vikunnar og Heimilistækja Við drögum út glæsileg hljómflutningstæki í hverjum mánuði! Nú getur þú grætt á því að kaupa þér skemmtilegt lesefni, því með því að safna forsíðuhornunum af Vikunni öðlast þú möguleika á að vinna þér inn ókeypis Philips hljómtækjasamstæðu. Þú safnar þrem hornum framan af Vikunni, setur í um- slag og sendir okkur ásamt nafni þínu, heimilisfangi og símanúmeri. Þá verður þú með um næstu mánaðamót þegar dregið er í fyrsta skipti. Hér er heimilisfangið okkar: Vikan - lesendaleikur Seljavegi 2 101 Reykjavík 50 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.