Vikan


Vikan - 19.10.1999, Blaðsíða 60

Vikan - 19.10.1999, Blaðsíða 60
BOTNINUM NÁÐ Kraftakarlinn Jean Claude Van Damme var handtek- inn fyrir ölvunarakstur í Hollywood á dögunum. Hann sveigöi glannalega milli akreina á Sunset Bou- levard og lögreglan segir aö hann hafi greinilega veriö mjög ölvaöur. Van Damme, sem fór í meðferð vegna kókaínfíknar fyrir þremur árum, er nú aftur kominn í sukkið. Nokkrum dögum eftir að hann var handtekinn sást hann með tveimur gleðigellum á bar á fínu hóteli í Beverly Hills. Eftir að hafa drukkið stíft í nokkurn tíma kom hann út þar sem Ijósmynd- ari beið eftir honum. Van Damme hafði í hótunum við Ijósmyndarann en starfsmenn hótelsins náðu að stöðva kapþann áður en honum tókst að lumbra á Gamanleikarinn John Lithgow erfeiknavinsæll í Bandaríkjunum þar sem hann leikur aðalhlutverkið í þáttunum 3rd Rock From the Sun, sem eitt sinn voru á dagskrá Stöðvar 3. f sumar dvaldi hann í hit- anum á Sþáni þar sem hann var að leika í riddarann Don Quixote í nýrri mynd fyrirTNT sjónvarpsstöðina. "Riddaraklæðin voru alveg að drepa mig," segir Lit- hgow. "Hitinn var svo rosalegur. Það var samt alveg einstök lífsreynsla að stökkva á hestbak með spjótið og hjálminn og fara á skeiði um sveitina." Lithgow fór í stranga megrun áður en hann tók hlutverkið að sér og losaði sig við 8 kíló með því að borða fisk og leika tennis á hverjum degi. , viKunnar 18. okt.: FÉLL FYRIR KAPPAKSTURSHETJU Ástralska söngkonan Dannii Minogue, sem hefur lengi vel verið í skugganum af eldri systur sinni, Kylie Minogue, er búin að finna stóru ástina. Undan- farna þrjá mánuði hefur hún verið með kanadíska kaþpaksturskappanum Jacques Villeneuve og þau eru nú komin í sambúð. Dannii er flutt í glæsivillu ástarpungsins í skattaparadísinni í Mónakó. "Dannii telur að Jacques sé fullkominn og hún elskar líf- iðíMonte Carlo," segirnáin vinkona hennar. "Við bú- umst við að brúðkaupi áður en langt um líður." ósAn vm pabba Leikkonan og handritshöf- undurinn Carrie Fisher er ekki ánægð með pabba sinn þessa dagana. Eddie Fisher var að gefa út ævisögu sína, sem hefur sett allt á annan endann í Hollywood. Carrie var sögð svo svekkt að hún Jean-Claude Van Damme (1960), Chuck Berry (1926) Jon Favreau (1966), John Lithgow (1945)KJ^«H Snooþ Doggy Dogg (1972), Dannii Minogue (1971), Jerry Orbach (1935) ^^Jcarrie Fisher (1956)^^2 Valer- ia Golino (1966), Jeff Goldblum (1952), Catherine Deneuve (1943), Jan de Bont (1943), Christoþher Ll- oyd (1938)gffi™| Dwight Yoakam (1956), Pelé (1940) j^^^2||evin Kline (1947) hafi íhugað að breyta eftirnafni sínu í Reynolds, en mamma hennar er leikkonan Debbie Reynolds. Eddie hefur verið giftur þremur af skærustu stjörn- um kvikmyndasögunnar, þeim Debbie Reynolds, Liz Taylor og Connie Stevens, og hefur frá ýmsu að segja. Eddie greinir frá því að Liz hafi viljað vera barin áður en þau stunduðu kynlíf og að hún hafi gleyþt fullt glas af þillum eftir að hann hótaði fara frá henni. Eddie segir að Debbie hafi verið kynköld auk þess sem hún var mjög "taþsár" þegar hann tók Liz fram yfir hana. Eddie greinir einnig frá ástar- sambandi við leikkonuna Ann-Margret á sama tíma og hún var að lúlla hjá John F. Kennedy, forseta. Aðrar konur sem Eddie segist hafa sofið hjá eru m.a.: Joan Collins, Marlene Dietrich, Bette Davis, Angie Dickin- son, Juliette Prowse, Stefanie Powers, Michelle r NU Jeff Goldblum fagnar 47 ára afmæli sínu hinn 22. október. Þessi hávaxni og skuggalegi leikari lék í tveimur af vinsælustu myndum síðasta áratugar en hann hefur aldrei náð að festa sig í sessi sem stór- stjarna. Hann lék í Jurassic Park sem náði inn 913 milljónum dala í aðgangseyri um víða veröld og og Independence Day sem halaði inn 798 milljón dala. Goldblum varð moldríkur eftir þessar myndir og get- ur leyft sér að taka lífinu rólega í leiklistinni og hann hefur aðallega leikið lítil aukahlutverk undanfarin ár. "Peningarnir voru aldrei ástæðan fyrir því að ég fór í leiklistina. Ég nýt þess að leika og núna kenni ég ungum leiklistarnemum þegar ég er ekki að vinna við kvikmyndir." Goldblum nýtur þess líka að vera í sviðsljósinu. Kunnugir segja að hann hafi sett heimsmet þegar Blockbuster verðlaunin voru afhent í Los Angeles fyrr á árinu. Goldblum var klukku- stund og 25 mínútur að ganga eftir 40 metra rauð- um dregli þar sem Ijósmyndarar stóðu í langri röð Gamanleikarinn Kevin Kline er þekktastur fyrir að leika í geggjuðum gamanmyndum eins og A Fish Called Wanda (1988), Soaþdish (1991) og Dave (1993) en sjálfur segist Kline vera mjög alvarlegur leikari. Hann útskrifaðist frá þekktasta listaskóla heims, Julliard, og í upphafi leikferilsins var Kline í leikhópi sem setti upp verk eftir Shakespeare víða um Bandaríkin. Eftir að hafa leikið i misheppnaðri sápuóperu í sjónvarpi lá leiðin til Hollywood. "Ég held að alla leikara í Bandaríkjunum langi til að verða kvikmyndastjörnur. En mig langaði aldrei til að leika í heimskulegum myndum. Ég vildi leika í vönduðum kvikmyndum. Ég sór þess líka eið að leika aldrei í auglýsingu eða í sápuóperu. Ég gerði þó hvort tveggja um leið og ég var búinn í námi og farinn að svelta," segir Kline.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.