Vikan


Vikan - 26.10.1999, Blaðsíða 10

Vikan - 26.10.1999, Blaðsíða 10
Texti: Hrund Hauksdóttir Konur sem láta drauma sína rætast fram Það er alltaf athyglisvert þegar ungar konur hafa hug og þor til þess að láta drauma sína verða að veruleika. Hinn harði heimur viðskipta og sam- keppni getur verið mis- kunnarlaus og virkað frá- hrindandi, sérstaklega þar sem hann hefur til langs tíma verið „karla- heimur". Breyttir tímar og víðsýnna hugarfar hefur þó orðið þess vald- andi að sífellt fleiri konur n fflana er eigandi fyrir- tækisins Neglur og list. Hún er 21 árs Keflvíkingur og lærður snyrtir en var aðeins 19 ára þegar hún heliti sér af brenn- andi áhuga út í sjálfstæðan rekstur. Hún gerðist eigandi Nagla og listar í september 1997 en það er sérhæfð snyrti- stofa. En hvað varð þess vald- andi að Kristín María fór kornung út í þennan rekstur? „ Ég var nemi í hárgreiðslu við Fjölbrautarskóla Suður- nesja og einn daginn var hefð- bundin kennsla brotin upp og láta til skarar skríða og drífa sig út í sjálfstæðan rekstur. Vikan hitti við fengum að kynnast al- mennri handsnyrtingu og um- hirðu nagla. Það er skemmst frá því að segja að þetta reyndist vera skemmtilegasti dagurinn í náminu!" segir Kristín María brosandi, þegar hún rifjar upp hvernig þetta byrjaði allt saman. „Ég kláraði hárgreiðslunámið en var alltaf að hugsa um þennan kennsludag sem snerist aðal- lega um naglasnyrtingu og áhugi á þessum fræðum þró- aðist með mér. Ég var þó ekki viss um hvort það væri sérstök starfsgrein. Skömmu síðar fluttist ég ásamt foreldrum mínum til Nýja-Sjálands þar sem við dvöldum tímabundið og þar uppgötvaði ég svokallaðan „naglaskóla". Áhugi minn á 10 Vikan tvær bráðungar framkvæmdakonur að máli sem eiga það sameiginlegt að hafa haft einlæga löngun og mikinn vilja til þess að hefja eigin rekstur. Við tókum einnig saman stutta umfjöllun um Móeiði Júníusdóttur söng- konu en hún er ung athafnakona sem hefur verið að hasla sér vöil á tónlistar- sviðinu. Kristín María Autrey rekur fyrirtækiö Negíur og list faginu var löngu kviknaður en þar fór ég fyrst fyrir alvöru að hugsa um þetta sem eitthvað sem væri kjörið fyrir mig að læra og starfa við. Ég setti mig í samband við skólann og fékk kennslugögn og efni hjá þeim. Ég hófst þegar handa við að þjálfa mig í naglaásetningu og öllu því sem tilheyrir þessu skemmtilega námi. Ég öðlað- ist ómetanlega reynslu á Nýja- Sjálandi og þegar ég kom aft- ur heim til íslands fór ég í beinu framhaldi í naglaskóla. I kjölfarið fór ég síðan á ein fimm eða sex námskeið til þess að ná enn frekari færni og þjálfun. Áður en ég vissi af var ég farin að vinna við hand- snyrtingu og naglaásetningu hjá Nöglum og list. Mér líkaði starfið afskaplega vel. Ég var ekki búin að vinna lengi þar þegar mér bauðst að taka við rekstrinum og ég greip það tækifæri. Hver voru viðbrögð vina og vandamanna við því að aðeins 19 ára gömul værir þú að hefja eigin rekstur? „ Þau voru einfaldlega frá- bær. Nær allir í kringum mig höfðu tröllatrú á mér en vissu- lega voru nokkrir svolítið skelkaðir og voru með óbein- ar áhyggjur af litlu stelpunni með stóru draumana. Ég lét það hins vegar engin áhrif hafa á mig enda var t.d. and- legur og félagslegur stuðning- ur foreldra minna ómetanleg- ur. Að sjálfsögðu hugsaði ég málið vel og vandlega áður en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.