Vikan


Vikan - 26.10.1999, Blaðsíða 24

Vikan - 26.10.1999, Blaðsíða 24
Vistvæna byggðahverfið stendur á skemmtilegum stað í Grímsnesinu. Blaðamaður og Ijós- myndari Vikunnar brugðu sér í heimsókn austur fyrir fjall einn drungaleg- an haustmorgun. Hverfið sjálft sést ekki frá þjóð- veginum en eftir að hafa keyrt drykklanga stund efftír afleggjaranum kem- ur fallegt byggðahverfi í Ijós sem er staðsett í kvos inn á milli hæða. Húsin eru mörg og máluð í fallegum litum. Eftir að hafa ratað á rétta húsið til að finna viðmælanda okkar settumst við niður Heimsókn á Sólheima í Grímsnesi Hann var fús til að fræða okkur um stórmerkilega sögu Sólheima og þá starf- semi þar fer fram. „Sólheimar voru stofnaðir sem barnaheimili árið 1930 af Sesselju Hreindísi Sig- mundsdóttur. Sesselja var fædd árið 1902 og einsetti sér ung að verja lífi sínu í þágu umkomulausra barna. Hún aflaði sér menntunar og reynslu erlendis í umönnun og hjúkrun barna og öðru því sem hún taldi að gagn yrði að við rekstur barna- heimilis. Hún hreifst af kenningum Rudolfs Steiner í uppeldismálum, skólamál- um, heilbrigðismálum og um árið 1930 komu fyrstu börnin og þau bjuggu í tjöld- um frá 5. júlí til 4. nóvember þegar þau fluttu í Sólheima- húsið. Tjöldin voru með tré- gólfi og upphituð með heitu vatni úr náttúrulegum hver sem var á jörðinni. Hverinn er ein ástæða þess að jörðin Hverakot verður fyrir valinu í upphafi. Lífræn ræktun á ís- landi hófst með stofnun Sól- heima og eru Sólheimar fyrsta samfélagið á Norðurlöndum til að leggja stund á lífræna rækun. Það var svo árið 1931 að fyrsta fatlaða barnið kom á Sólheima. Framtíðarsýn Sesselju var með ólíkindum. Hún sá fyrir fram að hún sér fyrir sér versl- un á staðnum þar sem allar framleiðsluvörur væru til sölu, þetta listhús opnuðum við á Sólheimum árið 1996, en hún sá einnig fyrir sér verslun í Reykjavík. Við erum ekki komnir svo langt ennþá. Reyndar höfum við opnað verslun í Reykjavík einn mán- uð á ári fyrir jólin með fjöl- breyttum vörum verkstæða og fyrirtækja byggðahverfisins, en betur má ef duga skal. Garður reistur milli fatlaðra og ófatlaðra! Engin lög eða stefna í mál- efnum fatlaðra var til á þess- um árum. Viðhorf í garð fatl- og fengum nokkra fróð- leiksmola með kaffinu. Ihugum margra eru Sólheimar í Gríms- nesi stórt hús þar sem er samfélag fatl- aðra einstaklinga. Sú er ekki raunin. Sól- heimar er byggðahverfi með skilgreint markmið og öll starfsemi á það sammerkt að setja í öndvegi manngildi, ræktun og umhverfismál £ víð- asta skilningi. íbúar halda sitt heimili og stunda fjölbreytta m atvinnu á staðnum en þó eru 5 5 nokkrir íbúar sem búa í m 0 o> S byggðahverfinu en sækja # ~ vinnu annað. Á Sólheimum X er rekin fjölbreytt atvinnu- *. c starfsemi. Þar eru starfandi c o, 'jj fimm fyrirtæki og fjórar (5 X vinnustofur auk Sólheimabús- ® .í: ins. ■- ■o ■>< c Oðinn Helgi er fram- (J) I- S kvæmdarstjóri Sólheima. 24 Vikan Þarna má sjá Óðinn Hclga í Listhúsi Sólhcima. Þar niá tinna ntikið úrval lcikfanga, mottur, hljóðfæri, ýniis kon- ar gjafavömr, vefnaðarvörur og kcrti, þar fást cingiingu hlutir scni frani- leiddir cru á Sólhciniuin. I sania húsi cr rckin nýlcnduvöriivcrsltin staðarins. Árni Ragnar seni við sjáiini standandi á niyndinni, vinnur í Kcrtagcrð Sólhcima og býr líka til stjörnukort uin liclgar. Hann hcfur ckkcrt á móti því að kom- ast í Séð&Hcyrt við tækifæri cn lct scr nægja að láta Vikuna niynda sig í þctta skiptið. Sani- starfskonur lians á niyndinni hcita Gulla og Dísa. landbúnaðarmálum. Hún fór til Sviss til að kynna sér hugmyndafræði Steiners bet- ur og þar kynntist hún m.a. þjálfun fatlaðra og viðhorfum til þeirra sem voru mjög frá- brugðin því sem þá tíðkaðist. Hún stofnar Sólheima á af- skekktri jörð í Grímsnesi. Þá voru erfiðir tímar í þjóðfélag- inu og rík þörf á rekstri barna- heimilis. Mörg börn misstu foreldri eða foreldra á þessum tímum þegar sjóskaðar voru algengir, berklar geisuðu og enn eimdi eftir af Spönsku veikinni. Meðan hún var að byggja fyrsta húsið á Sólheim- áherslu á skap- andi náttúrulegt handverk. Hafi sjálfbært samfélag verið til þá var það á upphafsár- um Sesselju á Sól- heimum. í minnispunkt- um hennar frá þessum tíma kemur aðra byggðist á vanþekkingu og fáfræðin var mikil, fötlun var jafnvel talin smitandi. Sesselja lagði ríka áherslu á að ala upp fatlaða og ófatlaða framþróun samfélagsins á Sól- heimum árið 1928 allt fram í nýtt árþúsund. Heilbrigt sam- félag þar sem flestir byggju útaf fyrir sig og stunduðu ræktun manns og náttúru með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.