Vikan


Vikan - 26.10.1999, Blaðsíða 60

Vikan - 26.10.1999, Blaðsíða 60
TEXTI: SÆVaRMeIÐARSSON sr mm HLUTVERKASKIPTI Julia Roberts fagnar 32 ara afmælinu sinu hinn 28. október. Hún er þessa dagana að leika í mynd sem heitir Erin Brockovich en hún er nokkuð frábrugðin tveimur síðustu myndum stjörnunnar. Notting Hill og Runaway Bride, sem nú er verið að sýna i Sambióunum, voru rómantískar kómedíur en Erin er dramatísk mynd sem byggð er á sönnum atburðum. Roberts leikur aðstoðarkonu i litlu lög- fræðifyrirtæki sem hjálpar reyndum lögfræðingi (Albert Finney) að afhjúpa hneykslismál sem hefur stefnt heilsu íbúa smábæjar í voöa. Hin raunverulega Erin Brockovich fer með smá hlutverk i myndinni og leikur gengilbeinu sem heitir Julia. h5oÍiuab/\nd Marla Maples kallar sig fyrirsætu og leikkonu en hún er miklu þekkt- ari fyrir að vera fyrrverandi eigin- kona milljónamæringsins Donalds Trump. Nú er sá fyrrverandi að íhuga forsetaframboð en Marla lætur það ekki á sig fá og hefur sjálf stór áform. Hún er búin að trúlofa sig á ný og sá heppni heitir Michael Mailer, sonur rithöfundar- ins Normans Mailer. "Ég hafði ekki hugsað mér að fara í hjónasæng- ina svona fljótt aftur," segir Marla. "Ég ætlaði að einbeita mér að upp- eldi dóttur minnar og leiklistarferl- inum. En Michael hefur breytt lífi mínu," segir Marla himinlifandi, enda ber hún nú trúlofunarhring sem hannaður var á þriðja áratug aldarinnar. Hún hefur staöiö í erf- iðu dómsmáli gegn Trump eftir skilnaðinn. "Ég hafði vonað að Donald stæði við loforðin sín. En ég er hætt að hugsa um þetta. Ég var bara 21 árs þegar ég giftist Donald og hann byggði draumaveröld í kringum mig. Það var erfitt að skilja við það." SPARSOM LEIKKONA Leikkonan Lauren Holly hefur væntanlega ekki fengið allt sem hún vildi þegar hún skildi við spéfuglinn Jim Carrey. Þegar þau voru gift naut hún lífsins á fyrsta flokks hótelum og flaug heims- horna á milli í einkaflugvél. Nú er öldin önnur og það ráku margir upp stór augu þegar Holly mætti í áætlunarflug milli Los Angeles og New York og átti ekki einu sinni bókað sæti á fyrsta far- rými. Hún gat þó ekki sætt sig við það og bað flug- freyjurnar vin- samlega að færa sig yfir á fyrsta farrými svo hún yrði ekki fyrir ónæði af aðdá- endum sem vildu eiginhandaráritun. Þeirri beiðni var hafn- að. Það kom þó ekki að sök því það var enginn sem bað stjörnuna um rit- handarsýni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.