Vikan


Vikan - 26.10.1999, Blaðsíða 52

Vikan - 26.10.1999, Blaðsíða 52
Texti: Steingerdur Steinarsdóttir Flestir hafa gaman af því að finna að þeir veki athygli. Hins vegar er mismunandi hvaða lelðir fólk velur til að vekja áhuga annarra. Við könnumst sennilega öll við trúðinn sem stekkur upp um stóla og borð, talar og hlær hæst allra og er alltaf til i einhvern fiflagang. Trúður- inn á yfirleitt sína alvarlegu hlið líka en hana sjá ekki nema nánustu vlnir hans. Hamagangurinn er nefnilega hans aðferð til að skýla við- kvæmri sál. Hrúðurinn er yf- irleltt vinsæll þótt stundum þyki fólkl nóg um lætin en það er prímadonnan hlns vegar ekki. Hún gripur alitaf fram i fyrir öðrum, segir endalausar sögur af sjálfri sér og fjölskyldunnl og hækkar einfaldlega róminn ef elnhver reynir að breyta umræðuefnlnu. Við stynjum öll og reynum að forða okk- ur þegar prímadonnan birt- ist en hún er fræg fyrir að negla ókunnuga úti í einu horni stofunnar í veíslum og halda þeim þar föstum heilu kvöldin meðan hún lætur dæluna ganga. læsikonan er alll önnurtýpa, hún vekur athygli einfaidlega af því að hún er hún, óaðfinn- anlega tilhöfð, ungleg, smart og kurteis. Hún geislar af sjálfsöryggi og ánægju með lífið og ósjálfrátt beinast allra augu að henni um leið og hún kemur á staðinn en það er einnig til fjórða manngerðin nefnilega sú sem leynir á sér. Sú er róleg og hæglát. Hún stendur venjulega einhvers staðar í útjaðri hópsins og blandar sér sjaldan í samræðurnar en geri hún það er það sem hún segir eftirtektarvert og skemmtilegt. Oft hefur mað- ur hitt þessa hæglátu mann- eskju af og til árum saman áður en maður uppgötvar að hún er bráðskemmtileg og einstaklega vel gefin. Hver þessara manngerða skyldir þú vera og hvað gerir þú til að vekja athygli á þér? Taktu persónuleikaprófið hér á eftir og þá kemstu væntanlega að því. 1. Þegar einhver beinir myndavél að þér í veislu þá... a) heldur þú áfram að gera það sem þú varst að gera eins og ekkert hefði í skorist, b) setur þú þig í stellingar svo útlitið njóti sín sem best og brosir, C) grettir þú þig ógurlega og baðar út handleggjunum, d) ferð þú örlítið hjá þér en reynir að brosa og slaka á. 2. Þegar þú gengurí salinn á skólamóti þíns árgangs þá... a) stansar þú í dyrunum og lítur yfir hópinn. Þegar þú sérð gömlu klíkuna þína gengurðu hiklaust þangað, b) heldur þú hiklaust inn í salinn, stöðvar þann fyrsta sem þú kannast lít- illega við og segir honum að það hafi verið veru- lega erfitt fyrir þig að komast. Barnapían væri veik og svo framvegis, C) setur þú upp röndóttan pípuhatt og æðir síðan í salinn blásandi í lúður, d) gengur þú hægt og rólega inn og sest við borðið sem þínum bekk var ætlað. 3. Þú bíður eftir að komast að hjá tann- lækninum og hefur ofan af fyrir þér á með- an með því að... a) lesa nýju spennusöguna sem þú keyptir í gær, b) spjalla svolítið við stúlk- 52 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.