Vikan


Vikan - 26.10.1999, Blaðsíða 2

Vikan - 26.10.1999, Blaðsíða 2
.« c ° o B (/> 0) k « £i Sg ffi n s E O •5? x E ía Hjónakornin kynntust í Myndlista-og handíðaskólan- um fyrir nær þrjátíu árum. Þau útskrifuðust bæði þaðan sem myndmenntakennarar. Saman fóru þau í framhalds- nám til Svíþjóðar, hún stundaði nám í Konstfack- skólanum en hann í Kon- unglega listháskólanum í Stokkhólmi. Þorbjörg er veflistarkona en Þórður list- málari. Frá því þau luku námi hafa þau stundað kennslu ásamt listsköpun. Hvernig gengur þeim hjónakornum að samræma heimilislífið og svona mikil samskipti í gegnum starf allan sólarhringinn sitt? Þorbjörg situr fyrir svörum og er greinilega af- skaplega sátt við útkomuna. „Nú það gengur bara mjög vel. Við erum samhent í því sem við tökum okkur fyrir hendur. Þetta hefur haft ýmsa kosti, t.d. á meðan synir okkar voru yngri. Og þegar við erum á ferðalög- um skapast engin togstreita því hugur okkar stefnir í sömu átt.“ Myndast aldrei samkeppni á milli ykkar eins og gerist stundum á milli hjóna sem leggja sömu listgreinina fyrir sig? „Nei, alls ekki. Við samgleðjumst hvort öðru þegar vel gengur. Ég held að það erfiðasta við að tveir myndlistarmenn búi saman sé fjárhagslega hliðin. Myndlistarmaðurinn er allt í senn, hugmyndasmiður, framleiðandi og tengiliður við neytendur. Fólk gerir sér ekki alltaf grein fyrir því að umsetning og kostnaður við listsköpun er mikill t.d. í sambandi við sýningarhald. Þeir eru fáir myndlista- mennirnir sem geta lifað af sinni list. Langflestir þurfa að vera í einhvers konar íhlaupastörfum samhliða listsköpuninni.“ Þorbjörg og Þórður eiga þrjá uppkomna syni en eng- inn þeirra hefur lagt mynd- listina fyrir sig. Þeir voru eins og flest öll börn áhugasamir um ýmiskonar sköpun þegar þeir voru ungir og fengu sitt myndlistaruppeldi sem nýtist þeim í framtíðinni. Hvernig hefur ykkur gengið með galleríið Meist- ara Jakob? „Við erum ellefu ólíkir listamenn sem stönd- um á bak við það. Það hefur gengið vel og viðtökur verið mjög góðar enda staðsetn- ingin frábær. Fermetrarnir eru fáir og því er ekki mikið pláss til að sýna stærri verk. Sökum þess höfum við grip- ið til þess ráðs að hver lista- maður hefur sína möppu sem í má finna myndir af stærri verkum. Auk þess lánum við fólki verk heim til skoðunar." Þorbjörg og Þórður líta með tilhlökkun til vorsins því þau eru á förum til Par- ísar þar sem þau munu dvelja í Kjarvalsstofu. Þorbjörg Þórðardóttir og Þörður Hall eru myndlistarmenn sem eyða löngum stund- um sarnan. Þau búa í Fossvoginum við Skógræktina þar sem þau byggðu sér hús með vinnustof- um fyrir þau bæði. Þau reka ásamt níu öðrum myndlistar- mönnum Meistara Jakob við Skóla- vörðustíg sem á eins árs afmæli innan skamms. Saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.