Vikan


Vikan - 26.10.1999, Blaðsíða 49

Vikan - 26.10.1999, Blaðsíða 49
„Næturvarasalvi" Blandið saman tveimur matskeiðum af hunangi og setjið þrjá dropa af lavenderolíu út í. Hellið þessu í litla, sæta krukku og berið á varirnar áður en farið er í háttinn. Hreinsivatn Þetta er ákjósanlegt skol til þess að nota eftir maska. Sjóðið tvo bolla af vatni, slökkvið síðan á hellunni og setjið einn kamillutepoka ofan í vatnið. Setjið lok á pottinn og leyfið þessu að standa í tíu mínútur. Þessa blöndu má líka nota sem hressandi andlitsgufu. Maski fyrir svitaholur Blandið saman einum stöppuðum banana, einni teskeið af hunangi og tutt- ugu dropum af sítrónusafa. (Sítrónusafi er vel til þess fallinn að loka svitahol- um). Leyfið þessu að liggja á andlitinu í tuttugu mínútur og hreinsið síðan af með volgu vatni. Maski fyrir viðkvæma húð Hrærið saman eina teskeið af jógúrt eða kotasælu, eggjarauðu og innihald- inu úr einu E-vítamínhylki. Berið maskann á andlitið og gefið honum tíma til þess að þorna. Fjarlægið maskann síðan með volgu vatni. Innkaupalisti fyrin húðina Eftirfarandi listí, er upptalning á fæðu sem pú átt eflaust í ísskápnum, og er gon að eiga til pess að nota pegar ætlunin er að vera með heimatilbúna andlitsmeðferð. Ef pessi matur er nægilega hollur til pess að melta pá ætti hann að vera jafngúður fyrir húðina. Hunang Er mýkjandi fyrir húðina Gúrka Hátt vatnshlutfall gúrkunnar gerir hana að frábærum rakagjafa Sítrus ávextir (sítrúna, greipaldin) Hjálpa til við að hreinsa burl óhreinindi og stíflur í húðinni. Eggjahvíta Strckkir á húðinni og „tónar" hana Haframjöl Hægl að nola sem mjúkt skrúbbkrem og er mjög næringarmikið. Blandið fyrrgreindum el'num saman eftir því hver húðgerðin er til þess að dekra við húðina. T.d. er sniðugl að blanda saman hun- angi, sjávarsalti og agúrku ef búa skal til rakamaska sern er olíu- laus. Fyrir vandamálahúð og fílapensla er tilvalið að hræra saman maska úr hunangi, ferskum sítrusávaxtasafa og haframjöli en það mýkir húðina og hefur róandi áhrif á hana. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.