Vikan


Vikan - 26.10.1999, Blaðsíða 15

Vikan - 26.10.1999, Blaðsíða 15
Mín tillaga er sú að þeir fáu sem eftir eru án GSM-síma hugsi sig tvisvar um áður en þeir æða út í búð til að kaupa síma. Er virkilega nauðsynlegt að hægt sé að ná í alla, alls staðar, alltaf? Og svona að lokum...ó,ó, síminn minn er byrjaður að hringja, ég get ekki haldið áfram! byggingunni nú til dags, ekki satt? GSM-síma sölumenn halda því fram að símarnir bæti samskipti fólks í þessu tækniþjóðfélagi okkar en það er hreint ekki satt. Nú eru bara fleiri númer sem fólk reynir að komast hjá að hringja í. Ef ekki væru til GSM-símar þyrfti maður ekki að horfa upp á vesalings stelpurnar og strákana á skemmtistöð- unum sem endalaust eru að athuga skilaboðin á símanum sínum til að sjá hvort kærastinn eða kærastan hafi hringt. Og eru síðan ekki viðmælandi allt kvöld- ið af reiði ef viðkomandi hefur ekki haft samband. Ég lenti nú líka einu sinni í því að hringja í vinkonu mína til að fá hana með mér á kaffihús til að drekka cappuchino og þá var hún þegar stödd á kaffihúsi og að drekka cappuchino...bara í París! Þegar ég læt mig dreyma um GSM- símalaust samfélag þá dreymir mig um að þurfa aldrei aftur að heyra í mann- eskju í bíó vera að panta pizzu eða að þurfa að horfa upp á gellurn- rækt- inni á hlaupa- brautinni segja í sím- ann, „52 kaloríur og brennslan heldur áfram." í draumnum mínum þarf ég ekki alltaf að vera með símanúmerabók á stærð við Freemannssölulistann meðferðis þannig að ég hafi nú örugglega síma- númerin hjá öllum. Sérstaklega ef að ,mér dettur skyndilega í hug að ■ hringja í manneskju sem ég Itala einungis við tvisvar á ári. |pað er líka einstaklega pirr- andi þegar maður hringir heim í fólk og það segir , „Æ-i hringdu í gemsann minn það hringir aldrei neinn í hann." Og ekki dettur þessu fólki í hug að kannski hefði það bara ekki þurft á svona tæki að halda. Talaði við sjálfan sig í símann Svo var það maðurinn sem stóð inni í banka í höfuðborginni og var í óða- önn að tala í GSM-símann. Símtalið virtist vera mikilvægt af svip mannsins að dæma. Allt í einu byrjar svo síminn hans að hringja, í miðju „símtali". Hann hafði þá ekki verið að tala við neinn, heldur vildi hann bara að reyna sýnast að vera svo- lítið „cool", eins og allir hinir. Hversu hall- ærislegt getur fólk eiginlega orðið? ítríðu Það er náttúrulega svo auðvelt að týna skólasystkinum sínum í sjálfri skóla- Vikan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.