Vikan


Vikan - 26.10.1999, Blaðsíða 38

Vikan - 26.10.1999, Blaðsíða 38
dorsdott- ir er dugleg að prófa sig áfram í matreiðsl- unni og óhrædd við að búa til nýja rétti. Hún sendi okkur uppskrift að heitum ofnrétti sem er fljótlegur í vinnslu og einstaklega ljúffengur. Þessi réttt- ur er tilvalinn í næsta saumaklúbb. Að sjálfsögðu fær Katrín stóran konfekt- kassa frá Nóa-Síríus að launum. Heitt brauð í ofni 1 formbrauð 200 g ostur skorinn niður í bita 200 g skinka, skorin í bita 1 dl niðnrsneidd púrra 1 dós sýrður rjómi 1 grœn paprika, skorin í bita örlítið sinnep múskat NÓI SÍRÍUS Byrjað er á að skera í burtu eina langhlið brauðs- ins. Brauðmolar eru rifnir innan úr og rjóma hellt yfir brauðið og skorpuna. Osti, skinku, púrru, sýrð- um rjóma og papriku bland- að saman og bragðbætt með sinnepi og múskati. Blandan er sett inn í formbrauðið og hliðin sem var skorin í burtu aftur sett á brauðið. Brauðið er sett í álpappír og hitað í ofni við 200°C í u.þ.b. 45 mínútur. Þá er fráskorna hliðin tekin í burtu og brauðið hitað í fimmtán mínútur til viðbótar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.