Vikan


Vikan - 26.10.1999, Side 38

Vikan - 26.10.1999, Side 38
dorsdott- ir er dugleg að prófa sig áfram í matreiðsl- unni og óhrædd við að búa til nýja rétti. Hún sendi okkur uppskrift að heitum ofnrétti sem er fljótlegur í vinnslu og einstaklega ljúffengur. Þessi réttt- ur er tilvalinn í næsta saumaklúbb. Að sjálfsögðu fær Katrín stóran konfekt- kassa frá Nóa-Síríus að launum. Heitt brauð í ofni 1 formbrauð 200 g ostur skorinn niður í bita 200 g skinka, skorin í bita 1 dl niðnrsneidd púrra 1 dós sýrður rjómi 1 grœn paprika, skorin í bita örlítið sinnep múskat NÓI SÍRÍUS Byrjað er á að skera í burtu eina langhlið brauðs- ins. Brauðmolar eru rifnir innan úr og rjóma hellt yfir brauðið og skorpuna. Osti, skinku, púrru, sýrð- um rjóma og papriku bland- að saman og bragðbætt með sinnepi og múskati. Blandan er sett inn í formbrauðið og hliðin sem var skorin í burtu aftur sett á brauðið. Brauðið er sett í álpappír og hitað í ofni við 200°C í u.þ.b. 45 mínútur. Þá er fráskorna hliðin tekin í burtu og brauðið hitað í fimmtán mínútur til viðbótar.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.