Vikan


Vikan - 26.10.1999, Page 24

Vikan - 26.10.1999, Page 24
Vistvæna byggðahverfið stendur á skemmtilegum stað í Grímsnesinu. Blaðamaður og Ijós- myndari Vikunnar brugðu sér í heimsókn austur fyrir fjall einn drungaleg- an haustmorgun. Hverfið sjálft sést ekki frá þjóð- veginum en eftir að hafa keyrt drykklanga stund efftír afleggjaranum kem- ur fallegt byggðahverfi í Ijós sem er staðsett í kvos inn á milli hæða. Húsin eru mörg og máluð í fallegum litum. Eftir að hafa ratað á rétta húsið til að finna viðmælanda okkar settumst við niður Heimsókn á Sólheima í Grímsnesi Hann var fús til að fræða okkur um stórmerkilega sögu Sólheima og þá starf- semi þar fer fram. „Sólheimar voru stofnaðir sem barnaheimili árið 1930 af Sesselju Hreindísi Sig- mundsdóttur. Sesselja var fædd árið 1902 og einsetti sér ung að verja lífi sínu í þágu umkomulausra barna. Hún aflaði sér menntunar og reynslu erlendis í umönnun og hjúkrun barna og öðru því sem hún taldi að gagn yrði að við rekstur barna- heimilis. Hún hreifst af kenningum Rudolfs Steiner í uppeldismálum, skólamál- um, heilbrigðismálum og um árið 1930 komu fyrstu börnin og þau bjuggu í tjöld- um frá 5. júlí til 4. nóvember þegar þau fluttu í Sólheima- húsið. Tjöldin voru með tré- gólfi og upphituð með heitu vatni úr náttúrulegum hver sem var á jörðinni. Hverinn er ein ástæða þess að jörðin Hverakot verður fyrir valinu í upphafi. Lífræn ræktun á ís- landi hófst með stofnun Sól- heima og eru Sólheimar fyrsta samfélagið á Norðurlöndum til að leggja stund á lífræna rækun. Það var svo árið 1931 að fyrsta fatlaða barnið kom á Sólheima. Framtíðarsýn Sesselju var með ólíkindum. Hún sá fyrir fram að hún sér fyrir sér versl- un á staðnum þar sem allar framleiðsluvörur væru til sölu, þetta listhús opnuðum við á Sólheimum árið 1996, en hún sá einnig fyrir sér verslun í Reykjavík. Við erum ekki komnir svo langt ennþá. Reyndar höfum við opnað verslun í Reykjavík einn mán- uð á ári fyrir jólin með fjöl- breyttum vörum verkstæða og fyrirtækja byggðahverfisins, en betur má ef duga skal. Garður reistur milli fatlaðra og ófatlaðra! Engin lög eða stefna í mál- efnum fatlaðra var til á þess- um árum. Viðhorf í garð fatl- og fengum nokkra fróð- leiksmola með kaffinu. Ihugum margra eru Sólheimar í Gríms- nesi stórt hús þar sem er samfélag fatl- aðra einstaklinga. Sú er ekki raunin. Sól- heimar er byggðahverfi með skilgreint markmið og öll starfsemi á það sammerkt að setja í öndvegi manngildi, ræktun og umhverfismál £ víð- asta skilningi. íbúar halda sitt heimili og stunda fjölbreytta m atvinnu á staðnum en þó eru 5 5 nokkrir íbúar sem búa í m 0 o> S byggðahverfinu en sækja # ~ vinnu annað. Á Sólheimum X er rekin fjölbreytt atvinnu- *. c starfsemi. Þar eru starfandi c o, 'jj fimm fyrirtæki og fjórar (5 X vinnustofur auk Sólheimabús- ® .í: ins. ■- ■o ■>< c Oðinn Helgi er fram- (J) I- S kvæmdarstjóri Sólheima. 24 Vikan Þarna má sjá Óðinn Hclga í Listhúsi Sólhcima. Þar niá tinna ntikið úrval lcikfanga, mottur, hljóðfæri, ýniis kon- ar gjafavömr, vefnaðarvörur og kcrti, þar fást cingiingu hlutir scni frani- leiddir cru á Sólhciniuin. I sania húsi cr rckin nýlcnduvöriivcrsltin staðarins. Árni Ragnar seni við sjáiini standandi á niyndinni, vinnur í Kcrtagcrð Sólhcima og býr líka til stjörnukort uin liclgar. Hann hcfur ckkcrt á móti því að kom- ast í Séð&Hcyrt við tækifæri cn lct scr nægja að láta Vikuna niynda sig í þctta skiptið. Sani- starfskonur lians á niyndinni hcita Gulla og Dísa. landbúnaðarmálum. Hún fór til Sviss til að kynna sér hugmyndafræði Steiners bet- ur og þar kynntist hún m.a. þjálfun fatlaðra og viðhorfum til þeirra sem voru mjög frá- brugðin því sem þá tíðkaðist. Hún stofnar Sólheima á af- skekktri jörð í Grímsnesi. Þá voru erfiðir tímar í þjóðfélag- inu og rík þörf á rekstri barna- heimilis. Mörg börn misstu foreldri eða foreldra á þessum tímum þegar sjóskaðar voru algengir, berklar geisuðu og enn eimdi eftir af Spönsku veikinni. Meðan hún var að byggja fyrsta húsið á Sólheim- áherslu á skap- andi náttúrulegt handverk. Hafi sjálfbært samfélag verið til þá var það á upphafsár- um Sesselju á Sól- heimum. í minnispunkt- um hennar frá þessum tíma kemur aðra byggðist á vanþekkingu og fáfræðin var mikil, fötlun var jafnvel talin smitandi. Sesselja lagði ríka áherslu á að ala upp fatlaða og ófatlaða framþróun samfélagsins á Sól- heimum árið 1928 allt fram í nýtt árþúsund. Heilbrigt sam- félag þar sem flestir byggju útaf fyrir sig og stunduðu ræktun manns og náttúru með

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.