Vikan


Vikan - 02.11.1999, Qupperneq 38

Vikan - 02.11.1999, Qupperneq 38
 Kókosbollukaka 1 stk. hvítur marensbotn (má nota púðursykursbotn) 1 peli rjómi 3-4 stk. kiwi 4 stk. kókosbollur Marensinn er brotinn niður í tvo til þrjá hluta í eldfast form. Rjóminn er þeyttur og helminginn af honum settur yfir marensinn. Gott er gera þetta svona 3-4 tímum áður en réturinn er borinn fram svo að marensinn nái að mýkjast nægilega vel. Kókosbollurnar eru skornar niður í u.þ.b. þrjá bita og þeim smurt yfir marensinn. Eins og gefur að skilja er mjög erfitt að skera kókosbollur niður og því hefur reynst best að taka þær í þrjá til fjóra bita. Það má líka reyna að smyrja þeim yfir rjómann. Afgangurinn af rjómanum er settur yfir kókosbollukremið. Að lok- um er kiwiið skorið niður í sneiðar og raðað yfir. Geyma skal réttinn í ísskáp þangað til hann er borinn fram. 38 Vikan Rakel Hrund Ágústsdóttir gefur lesendum Vikunnar uppskrift að Ijúffengum og einföldum ábætis- rétti sem tekur stutta stund að útbúa. Það þýðir ekkert að vera að spá i línurnar þegar þessi réttur hafður á borðum. Þetta er sérlega góður réttur sem óhætt er að kalla algjöra kaloríubombu. Rakel er dugleg að bjóða vinum og ættingjum í heimsókn og oft- ar en ekki er boðið upp á kókos- bollukökuna. Að launum fær Rakel konfektkassa frá Nóa-Sír- íusi sem sómir sér vel hvar og hvenær sem er.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.