Vikan


Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 9

Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 9
„ Þrátt fyrir nútímatækni uirðist eins og ekk- ert sé hægt að gera til að laga sinina. Það er ekki nóg með að ég geti aldrei spilað hand- bolta, ég get ekki einu sinni farið út í göngutúr með barninu mínu án bess að kenna mikils meins. Það var ekki bara heils- an sem fér heldur allt mitt lífsmynstur." breyting á lífi mínu. Þegar slysið átti sér stað var ég á toppnum á ferli mínum. Ég var að taka við viðurkenningu sem íþróttamaður Garðabæjar, Adidas gerði við mig samning og ég kom fram í aug- lýsingum frá þeim, ég hafði verið valin í hóp átta afrekskvenna, sem áttu að verða eins konar fyr- irmynd fyrir ungar stúlkur. Það var svo margt að skila sér til mín persónulega á þessum tíma þótt ég væri að stunda hópíþrótt." Eins og sprunginn bolti „Eitt af því sem hefur byggt mig upp og gert mér gott er að ég stunda sund á Grensásdeild Borgarspítalans. Þangað kemur margt fatlað fólk m.a. í hjólastól. Þegar ég kem þangað inn hugsa ég alltaf með mér: Mikið ofboðs- lega á ég gott, ég get þó gengið. Ég reyni að fara í Pollýönnuleik og auðvitað er fullt af fólki sem hefur það svo miklu verra en ég. Þetta fólk sem er algjörar hetjur í mínum huga hefur sjálfsagt líka þurft sinn tíma til að sætta sig við orðinn hlut. Ég pirrast mest á því að hugsa um að svona lítið og al- gengt íþróttaslys geti haft svona alvarlegar afleiðingar. Ég þarf samt bara að læra að vera ekki reið. Ég vona að ég eigi eftir að verða jafn sterk og þetta fólk sem ég dáist svo mikið að. Auðvitað verð ég það, ég er mikil kepþnis- manneskja. Ég á bara eftir að að- laga líf mitt að nýjum lífsháttum." Nú hefur þú gagnrýnt trygging- armálin hjá landsliðinu. Hvernig standa þín mál í dag? Mín meiðsl eru í rauninni próf- mál á milli landsliðsins og félags- liðs. Stjarnan hefur staðið mjög fagmannlega að öllu þegar ég hef slasað mig í leikjum fyrir þá og þess vegna hef ég verið áhyggjulaus hvað varðar þessi mál. í karlaboltanum eru svo margir atvinnumenn erlendis og liðin þeirra tryggja þá líka í lands- leikjum. Hjá kvennaliðunum er þetta allt á einhverju gráu svæði og enginn tilbúinn að taka af skarið. Núna komst upp að þetta er algjörlega í lausu lofti. Ég hef fundið gríðarlega mikinn stuðning frá stjórnarmönnum Stjörnunnar og ölium sem starfa í félaginu. Þeir hafa sagst óska þess að þeir gæti gert eitthvað fyrir mig. Ég hef ekki fundið mikinn stuðning frá HSÍ síðan þetta gerðist. Ég var fyrirliði íslenska landsliðsins í þessum leik og í langan tíma á eftir ieið mér eins og slysið væri litið sömu augum og ef bolti hefði Sþrungið á æfingu. Ég hef oft hugsað með mér hvort viðbrögð- in væru þau sömu ef Geir Sveinsson, fyrirliði karlalandsliðs- ins í handbolta hefði þurft að glíma við það sama og ég? Mér fannst ég ekki fá það sem ég þurfti. Ég er búin að leggja mig alla fram fyrir landsliðið og veit að ég er búin að gera vel." Baráttu Herdísar er hvergi nærri lokið og eins og oft áður berst hún á mörgum vígstöðvum. Núna á hún eftir að taka afdrifa- ríka ákvörðun um hvort hún ætli í aðgerð og svo að sjá hvernig hún fer. Þrátt fyrir að vera hoppandi um á öðrum fæti í dag er hún ekki búin að segja sitt síðasta orð í handknattleik á íslandi, þjálfara- hlutverkið kitlar hana. Herdís er ekki þekkt fyrir annað en baráttu- hug og þvf má telja víst að hún mæti á handboltavöllinn innan skamms í þjálfarastöðu. F örðunarlína framtíðarinnar Líkt og glitrandi stjömur á næturhimni, endurspeglar þessi förðunarlína framtíðarinnar leyndardóma Ijóssins. Geislabaugslöguð form og litir veita óviðjafnanlegan Ijóma sem umlykur andlitið á sinn einstaka hátt. • Púður • Augnskuggar • Varagloss • Naglalökk ofl. Shades of ihe Future IIAUST/ VETUR CLARINS --P A R I S-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.