Vikan


Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 36

Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 36
'ÍI^M 1 Efnislisti: t. Efni í dúkinn (til greina kemur að kaupa tilbúið lak, óbleikt léreft eða damask). Til þess að dúk- urinn njóti sín til fulln- ustu á borðinu þarf hann að ná að minnsta kosti 15 sentímetra út fyrir borð- kantinn. 2. Stensill með jólamynstri, aðkeyptur eða heima- gerður. Auðvelt er að gera sér stensil úr þykkri plastglæru með því að skera út mynstur í hana með fínurn dúkahníf eða rakvélarblaði. 3. Þéttur, svampur (gjarna keyptur stensilsvampur) til að mála mynstrið með. 5. Taulitir (t.d. Folk Art lit- ur með Textil medium) í jólalegum litum, t.d. rauðu, grænu eða gylltu. Aðferð: 1. Mælið borðið og reiknið með a.m.k. 15 sentímetra viðbót á hvern veg, gerið 36 Vikan Það þarf ekki að vera flókið eða dýrt að útbúa fal- legan jóladúk og tauservíettur eða gardínur. Allt sem þarf er hæfilega stór efnisbútur, stensill (má vera heimagerður) og taulitur. einnig ráð fyrir faldi. Sníðið dúkinn og servíett- ur ef vill og faldið. 2. Teiknið upp dúkinn á blað og raðið mynstrinu á hann til að gera ykkur grein fyrir útliti dúksins. 3. Ef þið viljið teikna mynstrið upp áður en málun hefst er best að gera það með krít. 4. Leggið stensilinn á tauið og málið í gengum hann. Athugið að aðeins má nota stensilinn á einn lit í einu. 5. Þrífið stensilinn vel milli þess sem hann er færður til á efninu svo málningin smitist ekki með honum. 6. Gætið þess að hafa að- eins lítið af málningu í svampinum - þurrkið það mesta af honum með því að þrýsta honum niður á bréfþurrku eða tusku áður en þið málið í stensilinn. Málið litlar doppur með eldspýtu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.