Vikan


Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 37

Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 37
'iuiiwnmisá Vírherðatr Jólatré í gluggann eða hornið Á mörgum heimilum safnast fyrir vírherðatré sem koma innan í jökkum og frökkum sem sóttir eru í hreinsun. Þeir nýtnu tíma ekki að henda heim, en allir vita að hessi herðatré eru ekki til stórræðanna í skápnum svo hað er allt eins gott að gera eitthvað fallegt úr heim fyrir jólin. ina. Byrjið á toppnum svo hann verði örugglega ekki útundan. Leggið síð- an snúruna upp og niður tréð og gætið þess að ljósin dreifist jafnt um það. 3. Vefjið "garlandinu" umjólatréðí þéttum vafningum og byrjið efst. Gætið þess að hvergi grisji í gegn. Festið enda vel með límbandi. 4. Geymið varaperur í seríuna festar við tréð (límið þær t.d. innan á það). Gangi ykkur veU Hanna Sígurjónsdóttir lánaði okkur heima- gerðu jólatrén sfn og Itér kemur stutt verklýsing að Deini: Efllislisti: 1. 8 stk. vírherðatré 2. 4 lengjur "garland" eða glitlengjur á jólatré 3. Límband (gjarnan einangrunarband) 4. Innanhúss jólasería í stað- inn fyrir "gar- landið" má nota taulengjur eða lit- aðan pappír. Aðferð: 1. Límið saman tvö vírherðatré eins og sýnt er á myndinni, haldið síðan áfram að raða herðatrjám saman á þennan hátt þannig að beina hliðin snúi út á öllum átta stykkjunum. 2. Festið jólaseríuna á jólartrésgrind- Vikan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.