Vikan


Vikan - 09.11.1999, Side 6

Vikan - 09.11.1999, Side 6
Texti: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Sigurjón Ragnar „Eg er i goðri að- stöðu til að scgja þetta ntina af sann færingu: Þaö eru forréttindi að vera íþróttaniaöur í freinstu rcið í góð- Þeir sem hafa fyigst með Herdísi í gegnum tíðina vita að þar er engin kveif á ferð. Hún er harðjaxl sem berst til síðasta blóðdropa. Beinbrot, bólgur og skurðir hafa ekki hamlað henni frá keppni. Herdfs hefur spilað með Stjörnunni í Garðabæ frá því hún var barn og því óhætt að segja að hún hafi verið einn stærsti burðarásinn í langri sigur- göngu Stjörnustúlkna á undan- förnum árum. Liðið hefur komist f úrslitakeppni á hverju ári og ávallt hreppt eitt af efstu sætunum í keppninni um íslandsmeistaratitil- inn. Auk þess að vera sigursæl með Stjörnunni þá hefur Herdís spilað nær sjötíu landsleiki fyrir íslands hönd. Herdís gengur hölt á móti blaðamanni þegar við hittumst á fallegu heimili hennar í Garða- bænum. Líf þessarar atorkusömu konu hefur verið kúvent á nokkrum mánuðum. Konan sem aldrei var heima og sá ekki fram úr verkefnum dagsins situr heima allan daginn. Allt í einu er kyrr- staða orðin einkennandi fyrir líf hennar og hún kann þvf illa. Hvernig hófst nú þinn sigursæli handboltaferill? „Foreldrar mínir, Guðrún Hauksdóttir og Sigurbergur Sig- steinsson, voru bæði landsliðs- ro ao harka Handknattleikskonan Herdís Sigurbergs- dóttir var á toppnum á bandboltaferli sín- um begar hún sleit hásin í landsleik í jan- úar á hessu ári. Allt leit eðlilega út til að byrja með og sérfræðingar töldu að hún myndí jafna sig á nokkrum vikum og geta hlaupið inn á völlinn innan tíðar. Herdís hefur háð margar erfiðar viðureignir á yeHinum i gegnum tíðína en núna glímir hun víð ba erfíðustu til Dessa, Að geta menn í handbolta, pabbi var reyndar líka í landsliðinu fótbolta. Ég var því dregin með á æfingar frá því ég man eftir mér. Ég byrj- aði fyrst í fimleikum og dröslaðist líka með pabba þar sem hann var með íþróttaskóia. Við fluttum til Garðabæjar þegar ég var níu ára og þá byrjaði ég að æfa handbolta með Stjörnunni. Ég 6 Vikan aldrei framar leikið handknattleik.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.