Vikan


Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 39

Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 39
íiWÍtimMSá l TTTTfTFiT ATH! Snið á bls. 46-49 textann á sængina og festið efnisbútinn niður með límbyssunni. Það er hægt að láta styttuna standa en líka auðvelt að festa krók aftan á og hengja upp á vegg. Besta gjöfin Það sem þarf að saga út: 16 mm MDF í búkinn á mömmunni og í pallinn 8 mm MDF í barnið, hendurnar og skiltið Efnis- og áhaldalisti: Borvél með fínum bor Límbyssa Penslar Málning í nokkrum litum, t.d. andlitslit og 3 aðra liti Dúkkuhár, má vera í tveimur litum Vír (þarfað vera hœgt að beygja hann auðveldlega) Blúnduefni Antikolíu Eftir að búið er að saga hlutina út þarf að pússa alla kanta vel. Borið gat- ið í höndina á styttunni og götin í skilt- ið. Þegar málningarvinnan hefst er gott að byrja á að mála andlitin og hend- urnar og síðan dekkri Iitina. Það er mjög fallegt að setja stensilmynstur á búkinn á mömmunni. Annað skraut t.d. blúndur, borðar eða tölur sómir sér lfka vel. Varðandi andlitsgerð- ina þá er gott að æfa sig að teikna augu og munn á blað og draga svo línurnar á málaða flet- inum. Kinnarnar eru gerðar rjóðar með örlitlum dropa af rauðri málningu eða varalit. Skiltið er málað í ljósum lit, antikolía er borin á það og stafirnir skrifaðir á að lokum. Til að festa hár og blúndur er best að nota límbyssuna, gætið þess þó að halda hárinu niðri með priki til að brenna ykkur ekki. Þegar búið er að full- gera bæði mömmuna og barnið má fara að setja hlutina saman. Fyrst er barnið límt aftan á og síðan höndin. Vírinn er festur í skiltið, hann dreginn í gegnum höndina og festur í hinu gatinu á skiltinu. Að lokum er allt stykkið fest á pallinn. Það er ekki víst að límið í límbyssunni haldi dúkkunni á pallinum. Til að vera alveg öruggur er gott að festa hana með skrúfu eða öflugu trélími. Það er líka hægt að sleppa því að setja hana á trépall og setja krók á hana að aftan og láta hana hanga uppi á vegg. Litlir trérammar Litlir trérammar eru til margra hluta nytsamlegir. Þá er hægt að mála í öll- um litum, pússa þá með sandpappír og líma á þá alls kyns smáhluti. Slíkir rammar eru ódýrir og því til- valið að leyfa litlum fingrum að spreyta sig áfram í listsköpun og koma ættingjum á óvart með per- sónulegum jólapakka. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.