Vikan


Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 24

Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 24
Ertu Svaraðu spurningunum hér að neðan og finndu út hvort þú ert orkubomba á útopnu eða settlegt sófadýr. Ertu óstöðvandi? 1 Höfðu foreldrar þínir áhyggjur af því að þú værir ofvirk sem barn? 2 Hefur þú tekið eftir því að fólk kvarti yfir því að vera gjörsamlega úr- vinda eftir að hafa eytt heilum degi með þér? 3 Attu í erfiðleikum með að finna réttu fötin því þú ert handviss um að allir munu horfa á þig? ■o •c n O) ö z ■4) k ö) £ £ Segir einhver við þig „slakaðu á" að minnsta kosti einu sinni á dag? Hefur þú gaman af því að gera mikið úr sögum sem væri auðveldlega hægt að segja í nokkrum setningum? Getur þú hugsað þér eitthvað verra en að sitja aðgerðalaus heila helgi? Tekst þér að halda and- litinu í vinnunni og vera alltaf sami stuðboltinn jafnvel þótt einkalíf þitt sé í rúst? 8 Tekst þér yfirleitt að tala þjónana til og fá borð á veitingastöðum þótt búið sé að tilkynna að öll borð séu upptekin? 9 Ef einhver myndi gera heimildarmynd um líf þitt, myndi það líkjast myndböndunum sem sýnd eru á MTV sjón- varpsstöðinni? 10 Er New York uppáhalds- borgin þín? Eða ertu að lognast út af í sófanum? 11 Þarfnast þú tveggja klukkustunda blundar til að fullkomna daginn? 12 Finnst þér stórmarkaðir vera yfirþyrmandi? 13 Hafa vinir þínir sagt þér að þeim þyki vænt um þig vegna þess að þú sért góður áheyrandi? 14 Heldur þú ró þinni á meðan vinkonurnar öskra af gleði þegar ein ykkar tilkynnir að hún sé ófrísk? 15 Finnst þér nauðsynlegt að komast burt úr borg- inni reglulega? 16 Þolir þú börn vina þinna lengur en í 2 klukku- stundir í einu? 17 Hefur þú spáð í að þú lærir e.t.v. meira með því að lesa um hlutina en endilega að taka þátt í þeim? 18 Hefur þú sagt vinum þín- um og þeim sem þú um- gengst að þeir ættu að slaka örlítið á? 19 Svitnar þú við tilhugsun- ina um að segja brandara í veislu fyrir framan hóp af fólki? 20 Ertu ein af þeim sem tel- ur að þeir sem sífellt þurfa að láta á sér bera séu bara óöruggir innst inni? Orkubomban Ef þú hefur svarað fleiri spurningum játandi frá 1-10 en 11-20 þá ertu ein af þeim sem er sífellt á þönum. Þú hreinlega elskar að hafa nóg að gera. Þú getur talað við marga í einu og gleymir aldrei þolfimitímanum þín- um. Mundu samt að stund- um koma fyrir slys ef fólk gætir ekki að sér. Þú átt bara einn líkama sem þarfnast slökunar öðru hvoru. Það gæti komið þér á óvart að sjá að þú getur alveg skemmt þér þótt einhver annar sé í sviðsljósinu, alla vega svona annað slagið. í fullkomnu jafnvægi Ef þú hefur svarað jafn- mörgum spurningum ját- andi, í 1-10 og 11-20 þá ertu í góðum málum. Þú átt næga orku en kannt líka að slaka á þegar þess þarf. Þú getur alveg verið stuðbolti í veislum og vinnunni en slak- að á þegar heim er komið. Sófadýrið Ef þú hefur svarað fleiri spurningum frá 11-20 neitandi en 1-10 ertu ákaf- lega róleg manneskja. Þú einblínir á þitt eigið líf og að njóta þess, þú lætur aðra um að haga sér eins og stór- stjörnur. Allir sem þekkja þig vita að þú ert alltaf tilbú- in að hlusta og þeir nýta sér það til hins ýtrasta. Þinn stíll er að hafa kyrrt um sig. Sé heiminum líkt við sundlaug þá er um að gera að hoppa út í með svolitlum látum. Það gæti komið þér þægi- lega á óvart. 24 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.