Vikan


Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 47

Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 47
Eftir Barböru Cartland. Þórunn Stefánsdóttir þýddi. til þess að finna leið út úr þessum vandræðum og þú verður, ég endurtek, þú verður að gera nákvæmlega eins og ég segi, Hermione. Hún leit upp. Ég ... ég skal reyna. Það var einmitt þetta sem ég vildi heyra, sagði hann. Og vil ég líka að þú lofir mér því að vera hugrökk. Hann endurtók það sem hann sagði, hægt og rólega, eins og hann væri að tala við lítið barn. Hún yrði að láta sem hún væri algjörlega saklaus og um fram allt yrði hún að sýnast glöð og áhyggjulaus. Hún mátti ekki, eitt andar- tak, láta nokkurn finna að henni liði illa. Hvernig ... get ég gert það? spurði Hermione, þegar ég bíð... dauðhrædd eftir því að Georg korni heim? Þú neyðist til þess að leika hlutverkið til enda, sagði her- toginn rólega. Reyndu að standa þig eins vel og þú gerðir þegar þú stóðst á svið- inu í Drury Lane fyrir framan fjölda áhorfenda. Hann endurtók einu sinni enn hvað hún ætti að gera. Svo sagði hann: I fyrramálið mun ég fara í útreiðatúr í lystigarðinum og láta sem ég hitti þig þar fyrir tilviljun. Þar mun ég segja þér nánar frá fyrirætlunum mínum. Utreiðatúr... í lystigarðin- um? endurtók Hermoine, svolítið heimskulega að honum fannst. Hvers vegna ... ættum við að gera það? Til þess að þeir sem við mætum þar sjái að þú hafir engar áhyggjur. spurði Hermione. Það er einmitt það sem þú alls ekki mátt gera, svaraði hertoginn. Hvernig ... get ég hætt að gráta’? ’ Þú verður að hætta að gráta, sagði hertoginn ákveðinn. Þú neyðist til þess að leika hlutverk þitt á mjög sannfærandi hátt. Hvaða hlutverk? Hún var brjóstumkennan- leg og hann hugsaði með sér að hún liti út fyrir að vera kornung og bjargarlaus y jafnvel þótt hún væri tyu- ugu og fimm ára. / Það var blíða^Þmigum hans þegar hann sagði: Við eraidítípu og við -verðum að finna leið til þess að koma okk- ur úr henni. ekki nokkra lifandi sálu. Hermione hlustaði. Þegar hann lauk máli sínu sagði hún æst. Ég var búin að gleyma ... 4ggleymdi að segja þér frá þvi aðæg ... ég mun alls ekki verða grafin úti á landi! Geþrg ... ætlar að faray giftast mér! Hertoganum leið eins og hann hefði gengið inn í völ- undarhús og gæti ekki fund- ið leiðina út aftur. Svo sagði hann við sjálfan sig að hann yrði að halda ró sinni gagn- vart Hermione, sem var skelfingu lostin. Hún hafði aftur falið andlit sitt við öxl hans og grét sár- an. Hann hélt utan um hana og reyndi að finna leið til þess að brjótast undan veggjunum sem þrengdu að honum. Honum tókst að segja rólega: Við neyðumst Hvernig? spurði hún. Fyrst og fremst verður þú að láta sem þú sért alsak- laus. Er það skilið? Þegar eiginmaður þinn kemur heim verður þú að látast vera dolfallin yfir því að hann trúi þessu á þig þegar hann veit hversu mikið þú elskar hann. En ég elska hann ekki! hvíslaði Hermione. Ég elska ... þig. Augu hennar fylltust aftur tárum sem streymdu niður kinnar hennar. Og ég elska þig, sagði her- toginn. En ástin kemur að litlu gagni ef maðurinn þinn er ákveðinn í því að drepa mig. Ég veit að þú getur ekki hugsað þér að missa af öllum dansleikjunum og veislunum og vera grafin upp í sveit þar sem þú hittir fram Hertoginn stífnaði upp. Segir hann það? Dawkins skrifaði það í bréfi sínu og ... ég þorði ekki að segja þér frá því.. en ef þú deyrð, og ég sit eftir sem fráskilin kona, þá vill enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.