Vikan


Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 6

Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 6
Texti: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Sigurjón Ragnar „Eg er i goðri að- stöðu til að scgja þetta ntina af sann færingu: Þaö eru forréttindi að vera íþróttaniaöur í freinstu rcið í góð- Þeir sem hafa fyigst með Herdísi í gegnum tíðina vita að þar er engin kveif á ferð. Hún er harðjaxl sem berst til síðasta blóðdropa. Beinbrot, bólgur og skurðir hafa ekki hamlað henni frá keppni. Herdfs hefur spilað með Stjörnunni í Garðabæ frá því hún var barn og því óhætt að segja að hún hafi verið einn stærsti burðarásinn í langri sigur- göngu Stjörnustúlkna á undan- förnum árum. Liðið hefur komist f úrslitakeppni á hverju ári og ávallt hreppt eitt af efstu sætunum í keppninni um íslandsmeistaratitil- inn. Auk þess að vera sigursæl með Stjörnunni þá hefur Herdís spilað nær sjötíu landsleiki fyrir íslands hönd. Herdís gengur hölt á móti blaðamanni þegar við hittumst á fallegu heimili hennar í Garða- bænum. Líf þessarar atorkusömu konu hefur verið kúvent á nokkrum mánuðum. Konan sem aldrei var heima og sá ekki fram úr verkefnum dagsins situr heima allan daginn. Allt í einu er kyrr- staða orðin einkennandi fyrir líf hennar og hún kann þvf illa. Hvernig hófst nú þinn sigursæli handboltaferill? „Foreldrar mínir, Guðrún Hauksdóttir og Sigurbergur Sig- steinsson, voru bæði landsliðs- ro ao harka Handknattleikskonan Herdís Sigurbergs- dóttir var á toppnum á bandboltaferli sín- um begar hún sleit hásin í landsleik í jan- úar á hessu ári. Allt leit eðlilega út til að byrja með og sérfræðingar töldu að hún myndí jafna sig á nokkrum vikum og geta hlaupið inn á völlinn innan tíðar. Herdís hefur háð margar erfiðar viðureignir á yeHinum i gegnum tíðína en núna glímir hun víð ba erfíðustu til Dessa, Að geta menn í handbolta, pabbi var reyndar líka í landsliðinu fótbolta. Ég var því dregin með á æfingar frá því ég man eftir mér. Ég byrj- aði fyrst í fimleikum og dröslaðist líka með pabba þar sem hann var með íþróttaskóia. Við fluttum til Garðabæjar þegar ég var níu ára og þá byrjaði ég að æfa handbolta með Stjörnunni. Ég 6 Vikan aldrei framar leikið handknattleik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.