Vikan


Vikan - 13.06.2000, Blaðsíða 2

Vikan - 13.06.2000, Blaðsíða 2
meðan við erum að falla fyrir þessum elskum finnst okkur llt sem þeir segja vera fyndið, sætt og róman- tfskt. Því miðurvakna allarkon- ur upp við vondan draum einn góðan veðurdag og uppgötva sértil mikillar skelfingar að þær skilja hvorki tungumálið né menningu mannsins sem þær elska. Fljótlega eru samskipt- in farin að snúast um örstutt fréttaskot, eins og til dæmis: Ég ætla í líkamsrækt á eftir. Viltu sækja stelpuna á leikskólann? og fleira í þessum dúr. Hvað varð um allar notalegu stund- irnar þar sem hann sat og hlustaði á þig tímunum sam- an? Ekki fara að ræða alvarleg mál um leið og hann kemur heim úr vinnunni. Það er líka harðbannað að ræða við hann þegar hann er nývaknaður, á meðan hann horfir á fréttirnar og er að fylgjast með úrslita- leiknum í enska fótboltanum. Þú býður hættunni heim með um. Þær upplifa sig sem mæð- ur gagnvart þeim og finnst það vera þeirra hlutverk að ala þá upp. Það er sorgleg staðreynd að menn breytast voðalega lít- ið þótt það sé röflað í þeim dag- inn út og daginn inn yfir öllu og engu. Nöldur og leiðindi eru í hæsta máta leiðinlegt sam- skiptaform og samband sem byggir á slíkum samræðum getur varla verið mjög ham- ingjusamt. Komið ykkur út úr húsi Besta leiðin til að geta átt góðar samræður er að koma sér að heiman, skilja gemsann eftir heima og gleyma því hvað tímanum líður. Þá fyrst getið þið náð vel saman. Hjón og sambýlisfólk þarf að geta átt sínar stundir í næði og verður að vera vel vakandi til að finna þessar stundir. Karlmenn hafa tilheigingu til að sjá ekki nauð- syn þess og því þarf bara að benda þeim góðfúslega á að nú sé komið að ykkar stund og biðja þá að kíka í dagbókina og bóka tíma á konuna sína. því að hefja samræður á þess- um mikilvægu augnablikum. Ef þú þarft að ræða við hann um málefni sem flokkast sem alvarleg mál, t.d. um hjóna- bandið, kynlífið, fjármál og vandamál varðandi börnin, finndu þá hentugan tíma til að segja honum að þú vilj- ir ræða við hann. Saman ið þið fundið tíma sem hent- ar báðum og þið fáið að vera í ró og næði. Slepptu smáatriðunum Karlmenn skilja ekki sög- ur og frásagnir með langan aðdraganda, miðjumoð og óskiljanlegan endi. Þeir þurfa bara að heyra aðalat- riðin og þá eru þeir búnir að heyra nóg. Heilabúið í karl- mönnum tekur við annars konar upplýsingaflæði en kvenna og í því er ekki gert ráð fyrir smáatriðum. Þeir skilja þau bara ekki. Ef þú þarft að koma upplýsingum á framfæri við hann, ein- faldaðu þær eins mikið og hægt er. ímyndaðu þér að þú sért að setja saman leiðbeiningar fyrir leikskólabörn með fáum, einföldum og auð- skiljanlegum orðum. Segðu meiningu pína og stattu við orð pín Gættu þess að gefa hon- um ekki tvöföld skilaboð í orðum þínum. Tvíræð merk- ing er ekki þeirra sterkasta hlið og út úr því getur bara orðið einn stór misskilningur. Ef nýi ritarinn á skrifstofunni hans fer í taugarnar á þér af því að hún er ung, falleg og kynþokkafull, viðurkenndu það bara. Ef þú ferð að finna henni allt til for- áttu, tala um að hún standi sig illa í vinnunni eða svari ekki í símann á tilsettum tíma þá get- ur þú reitt þig á það að hann skilur ekki samhengið. Það er mun heiðarlegra af þér að segja honum hvað þér finnst um hana og að þú óttist sam- keppnina, ef þér líður þannig. Slepptu röflinu Margar konur festast í því fari að röfla í mönnum sínum rétteins og börnun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.