Vikan


Vikan - 13.06.2000, Blaðsíða 54

Vikan - 13.06.2000, Blaðsíða 54
Samantekt: Margrét V. Heígadóttir Nafnið á pessum aigenga með- göngusjúkdómi er fremur ógnvæn- legt en gott eftirlit gerír tiað að verk- um að fæstar tieírra kvenna sem fá meðgöngueitrun, eða meðgönguhá- prýsting eins og sjúkdómurinn er oft af huerjum tíu barnshafandi konum getur átt á hættu að fá meðgöngu- eitrun á vægu stigí en einungis ein af hverjum hundrað fær sjúkdóminn Þrátt fyrir ítarlegar rannsóknir til fjölda ára hefur enn ekki tek- ist að finna beinan or- sakavald meðgöngueitrunar. Ákveðnir sjúkdómar, eins og t.d. sykursýki, of hár blóðþrýst- ingur, hjartasjúkdómar, offita og langvinnir nýrnasjúkdómar eru þó taldir geta aukið hætt- una á að fá meðgöngueitrun. Konur sem hafa fengið með- göngueitrun einu sinni, eiga líka frekar á hættu að fá hana aftur á næstu meðgöngu en þó er það ekki algild regla. Yfirleitt koma einkenni sjúkdómsins ekki fram fyrr en á sjötta mánuði meðgöng- unnar en hann er þó algengastur lokin. Einkenni meðgöngueitrunar koma í hækkuðum blóðþrýstingi (yfir eggjahvítu í þvagi og bjúg á löndum og fótum. Það er algengt að kon- ur fái eitthvert þessara einkenna á meðgöngunni, t.d. fá nær allar kon- ur einhvern bjúg á meðgöngu en ef hann hverfur ekki yfir nótt á meðan kon- an hvílir sig, þá gæti hann bent til þess að konan hafi þennan sjúkdóm. Ef kona er með öll ofan- greind einkenni telst hún vera með með- göngueitrun. Þegar talað er um að meðgöngueitrun sé á alvarlegu stigi geta ýmiss önnur einkenni kom- ið í ljós, t.d. höfðuverkur, almenn vanlíðan og kviðverkir. í versta falli getur sjúkdómur- inn þróast í fæðingarkrampa sem geta reynst lífshættulegir, bæði fyrir móður og barn. Slík- ir krampar eru þó afar sjaldgæfir. Konur sem þjást af meðgöngueitrun eru undir ströngu eft- irliti lækna og hjúkrunarfólks. Um leið og ein- hver hættumerki koma fram eru konurnar sendar í keisaraskurð því sjúkdómurinn geng- ur yfirleitt til baka um leið og barnið kemst úr líkamanum. Konur eru heldur ekki látnar fæða barnið ef blóðþrýstingurinn er of hár eða ef önnur merki eru sjáanleg um yfirvofandi krampa. Einkenni hverfa yfirleitt strax eftir fæðinguna og í flestum tilfellum ættu blóð- þrýstingur og eggjahvítuefnin að vera komin í eðlilegt horf. Kærkomin hvíld Töfraráðið til að halda meðgöngueitrun í skefjum og eina lækningin sem læknar geta mælt með er hvíld, algjör hvíld. Konur sem ganga með sitt fyrsta barn fá oft að vera leng- ur heima til að slaka á en hinar sem eiga börn fyrir. Ef blóðþrýstingurinn heldur áfram að hækka þarf að leggja þær inn á sjúkra- hús. Um leið og meðgöngueitrun- in greinist er farið að fylgjast mjög náið með viðkomandi konum. Þær koma kannski einu sinni til tvisvar sinnum í viku í blóðþrýstings- mælingu og með þvagprufu og á síðustu Æ. vikum 54 Vikan á hættulegu stigi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.