Vikan


Vikan - 13.06.2000, Blaðsíða 4

Vikan - 13.06.2000, Blaðsíða 4
Kæri lesandí Börnin og sumarið að er stutt síðan að skól- um landsins var slitið og börnin þustu út, frjáls og ham- ingjusöm, eins og kýrnar á vor- in. Langþreytt á nístingsköld- um vetri fögnuðu þau betri tíð með blóm (og á stöku stað grasi) í haga. Reiðhjólin voru rifin út úr geymslunum og pússuð og bónuð afákafa og línuskautarnir prufukeyrðir. „Pólfaravetrargallar“ litlu kríl- anna, lopaklœðnaður og loð- fóðraðir kuldaskór fóru bein- ustu leið inn í geymslu og mega dúsa þar sem lengst. Börnin okkar eru orðin þreytt þegar skólanum lýkur í lok maímánaðar. Pau hafa sótt skólann sleitulaust í 9 mánuði, verið rifin upp fyrir allar aldir í kolniðamyrkri og kulda og strekkst svo í skólann, oft í byljandi stormi og óveðri. Þau eru orðin eins og lúnir verka- menn þegar sumarið loksins ber að dyrum. En þá tekur oft við annað vandamál, en það er hvernig á að hafa ofan affyrir blessuðum börnunum yfir sumartímann þegar langflestir foreldrar vinna fullan vinnu- dag. Börnin eiga nefnilega svo sannarlega skilið að fá að njóta sumarleyfis síns. Iþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur er alltaf góður kostur íþessum efnum þar sem boðið er upp áfjölbreytt og skemmtilegt sumarstarf fyrir börn. Umsjón með námskeið- unum er í höndum fagfólks með mikla reynslu afbarna- og unglingastarfi og leiðbeinendur leggja höfuðáherslu á að börn- unum líði vel. I félagsmið- stöðvum er boðið upp áfjöl- breytta dagskrá allan daginn þar sem áherslan er lögð á fjöl- breytni og skapandi og þrosk- andi starf. Flest íþróttafélög borgarinnar eru með skemmti- leg námskeið og skátafélögin eru líka með spennandi litivist- arnámskeið. Auk þess eru ýms- ir einkaaðilar með sumardag- skrá á sínum snœrum, eins og t.d. Ævintýraland að Reykja- skóla í Hrútafirði, golfskóli Golfklúbbs Reykjavíkur, Brettafélag Reykjavíkur, Myndlistaskólinn, reiðskólar og tómstundaskólinn Mímir, svo fátt eitt sé nefnt. Það er því úr nógu að velja. Það er hins vegar spurning hvort allir foreldrar hafi efni á að borga leikjanámskeið í 8 vikur, en langflestir útivinn- andi foreldrar fá um fjögurra vikna sumarfrí. Sumarstarf fyrir nýbúa er að- dáunarvert framtak, en þar er boðið upp á íslenskunám og grunnfrœðslu um íslenskt þjóðfélag. Leikjanámskeiðin þeirra nefnast „sumarfjör" og eins og nafnið gefur til kynna eru þar á ferðinni frábœr og fjörug námskeið fyrir börnin sem eru að aðlagast íslensku samfélagi. Megi börnin okkar njóta sum- arsins hamingjusöm og óhult, Hrund Hauksdóttir, ritstjóri Ritstjórar: Jóhanna G. Harðardóttir og Hrund Hauksdóttir, vikan@frodi.is. Útgefandi: Fróði hf. Seljavegi 2, sími: 515 5500 fax: 515 5599. Stjórnarformaður: Magnús Hreggviðsson. Aðalritstjóri: Steinar J. Lúðviksson, sími: 515 5515. Framkvæmdastjóri: Halldóra Viktorsdóttir, simi: 515 5512. Blaðamenn: Steingerður Steinarsdóttir, Gunnhildur Lily Magnúsdóttir, Guðríður Haraldsdóttir og Margrét V. Helgadóttir. Auglýsingastjórar: Ingunn B. Sigurjónsdóttir og Sigríður Sigurjónsdóttir vikanaugl@frodi.is. Grafískur hönnuður: Guðmundur Ragnar Steingrímsson. Verð í lausasölu 459 kr. Verð í áskrift ef greitt er með greiðslukorti 344 kr. á eintak. Ef greitt er með gíróseðli 390 kr. á eintak. Litgreining og myndvinnsla: Fróði hf. Unnið í Prentsmiðjunni Odda hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. Áskriftarsími: 515 5555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.