Vikan


Vikan - 13.06.2000, Blaðsíða 50

Vikan - 13.06.2000, Blaðsíða 50
Texti: Þóra Gunnarsdóttir (ireiiiarhöt'iindur i l)ullvstellin«iiiiiii í Dollvvvoud Júlahiisiö í Dollywood er svolítii) stærra en Jólaluis- iú í Kúpavo*>inuin! Garðurinn heitir Dollywood og er staðsettur við Great Smoky Mountains National Park sem liggur á landamærum Tennessee og North Carol- ina. Alveg rétt, nafnið minnir á Dolly Parton, enda á hún garðinn og rekur hann. Það þarf ekki að nefna hvílík gull- náma þessi garður er fyrir ná- grannabæjarfélögin, enda hafa þau stofnað sameigin- legt verslunarráð sem mark- aðssetur hann sem himnaríki túrist- ans. Gatlinburg, Sevierville og Pig- eon Forge heita þessir bæir og er íbúatala þeirra samanlagt 60 þús- und manns þar af flestir í Pigeon Forge, en í þeim bæ eru meira að segja tvær götur nefndar eftir söng- konunni, enda kannski ekki skrýtið þar sem hún er uppalin þar. Á þessum slóð- um getur maður verslað, far- ið í gönguferðir, stundað vetr- aríþróttir, farið á indíánaslóð- ir, skoðað handverksverk- stæði, stundað næturlífið, far- ið í sund, tívolí eða á söfn og jafnvel gift sig ef mann lang- ar til í einni af fjölmörgum kapellum sem þar eru. Garð- ur Dollyar, Dollywood, hef- ur þó mesta aðdráttaraflið. Þegar við komum akandi að skemmtigarðinum, eftir Dollywood Lane, var ekkert sem gaf til kynna hversu stór hanner. Viðgreiddum5doll- ara til að fá að leggja bílnum á svo stóru bílastæði að það þurfti strætisvagn til að ferja fólkið frá bílum og að inn- ganginum í garðinn. Við borguðum svo 68 dollara inn fyrir 2 fullorðna í heilan dag, en fjögurra ára gömul dóttir okkarfékkfríttinn. Viðvelt- um því dálítið fyrir okkur hvers vegna aðgangseyririnn væri svona hár, en það kom í ljós að ekkert þurfti að borga í skemmtitæki sem voru þar og þau eru sko ekkert slor; risa rússibani með 3 lykkjum, 2 vatnsrennibrautir ( ein fyr- ir fullorðna, hin fyrir börn), hringekja, bílabraut, sjóræn- ingjaskip, þeytihringekjur, bátar, risarólur og margt, margt fleira. Alls kyns sýningar standa yfir allan daginn. Þar er með- al annars töframaður sem sýnir listir sínar, kvikmynda- sýning um ævi Dollyar, dans- og söngvasýningar sem sett- ar eru upp af bróður söng- konunnar og einnig eru fleiri þekktir listamenn fengnir til að troða upp öðru hverju, t.d. heldur hljómsveitin Oak Ridge Boys þar tónleika í sumar og Chubby Checker í september. Dollysjálf kemur ekki fram nema á tveimur jólaskemmtunum í desember, en þá rennur allur ágóði til menntamála í þremur áður- nefndum bæjum (ekki léleg búbót það !). Trúðar ærslast um svæðið. Það eru sko eng- ir venjulegir trúðar heldur al- Tennesseefylki í Bandaríkjunum er bekkt um allan heim sem vagga kántrítónlistar- innar og hvar annars staðar myndí maður finna skemmtigarð tileinkaðan henniP Þóra Gunnarsdóttir, eigandi Jólahússins, var á höttunum eftir skemmtilegum jóla- munum í Bandaríkjunum og rakst bá inn í merkilegan garð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.