Vikan


Vikan - 13.06.2000, Blaðsíða 40

Vikan - 13.06.2000, Blaðsíða 40
Frá Framecraft Miniatures Itd. Höfundur: Julia Tidmarsh Byrjiö á að finna miðjuna á efninu og miðj- una á mynstrinu á teikningunni. Byrjið að saurna mynstrið út frá miðjunni til að auð- velda úttalninguna. ykkur vel! Lítir: Merki DMC 552 554 741 3347 3348 Litur dökkfjólublár ljósfjólublár appelsínurauður dökkgrænn ljósgrænn Reykjavík. sími: 581-2966 Fjólurnar eru fallegt krosssaumsmynstur og mátulega auðvelt til að sauma að sumrinu. Það fer ekki mikið fyrir því og þess vegna er sniðugt að taka það með út í ferðalagið eða garðstól- inn. Mynstrið er það smátt að hugsanlega er hægt að nota í það afganga af öðrum útsaumi. Fjólurnar má sauma í nánast hvað sem er, en upp- haflega er þær hugsaðar í þessa þrjá hluti á myndinni, pennastatífið (sem í er blúnda á myndinni), glasabakk- ann og spegil í handtösku (fremst). Þessa hluti er hægt að fá í hannyrðaversluninni Mánagull í Glæsibæ. Gott er að sauma munstrið í bómullarjava með gróf- leikanum 5.4 spor á sm og þá er saumað með tveim þáð- um af útsaumsgarni (DMC), eða 7.2 spor á sm, en þá er notaður einn þráður. 40 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.