Vikan


Vikan - 13.06.2000, Side 40

Vikan - 13.06.2000, Side 40
Frá Framecraft Miniatures Itd. Höfundur: Julia Tidmarsh Byrjiö á að finna miðjuna á efninu og miðj- una á mynstrinu á teikningunni. Byrjið að saurna mynstrið út frá miðjunni til að auð- velda úttalninguna. ykkur vel! Lítir: Merki DMC 552 554 741 3347 3348 Litur dökkfjólublár ljósfjólublár appelsínurauður dökkgrænn ljósgrænn Reykjavík. sími: 581-2966 Fjólurnar eru fallegt krosssaumsmynstur og mátulega auðvelt til að sauma að sumrinu. Það fer ekki mikið fyrir því og þess vegna er sniðugt að taka það með út í ferðalagið eða garðstól- inn. Mynstrið er það smátt að hugsanlega er hægt að nota í það afganga af öðrum útsaumi. Fjólurnar má sauma í nánast hvað sem er, en upp- haflega er þær hugsaðar í þessa þrjá hluti á myndinni, pennastatífið (sem í er blúnda á myndinni), glasabakk- ann og spegil í handtösku (fremst). Þessa hluti er hægt að fá í hannyrðaversluninni Mánagull í Glæsibæ. Gott er að sauma munstrið í bómullarjava með gróf- leikanum 5.4 spor á sm og þá er saumað með tveim þáð- um af útsaumsgarni (DMC), eða 7.2 spor á sm, en þá er notaður einn þráður. 40 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.