Vikan


Vikan - 13.06.2000, Blaðsíða 10

Vikan - 13.06.2000, Blaðsíða 10
Bergljot Arnalds er tjölhæf kona. Hún er leíkkona, sjónuarpskona og ríthöfundur. Fyrsta bók hennar, Stafakarlarnir, seldist upp begar hún kom út árið 1996 en hefur ver- ið endurprentuð tuísuar síðan og uar einnig gefin út á margmiðlunardiskí. Bergljót hef- ur skrifað fleiri bækur og svo er hún umsjónarmaður barnapáttanna 2001 nótt á Skjá eínum og leiðír har börnin inn í sannkallaðan töfraheim. Undanfarið hefur Bergljót Barnamenningarhús Bergljót hefur lagt inn er- indi til borgarstjórnar um að hún fái að stofna menningar- hús fyrir börn í húsinu við Þingholtsstræti. Erindinu hef- ur verið tekið ágætlega en Bergljót er tilbúin til að taka við húsinu í því ástandi sem það er í nú og segist hafa stuðning góðra fyrirtækja sem eru til í að styðja hana í að framkvæma þessa hug- mynd. Bergljót er fullviss um að hún geti látið húsið standa undir rekstri. Þetta hús, sem af mörgum er talið eitt glæsi- legasta hús borgarinnar, er að drabbast niður því ekkert hef- ur verið gert við það í mörg ár. „Mér fyndist óspennandi ef það yrði notað undir sendiráð eða skrifstofur,“ segir Berg- ljót. „Það er mikilvægt að húsið fari í hendur einhvers sem hefur áhuga á að halda því vel við og gætir þess að það haldi hlutverki sínu sem hús sem almenningur hefur aðgang að,“ heldur hún áfram. Skipulag og starfsemi hússins „í barnamenningarhúsi væri hægt að koma upp safni þar sem m.a. væru varðveitt listaverk eftir börn,“ segir Bergljót. „Þá er upplagt að notafæra sér nútímatækni eins og geisladiska og mynd- bönd til að varðveita ýmislegt sem tengist börnum og barna- menningu," segir hún. „Ekk- ~ . I I mm H í yjjjj ijjjjy jjjyjjjjjjjjjjjjjjjjij jmjju Vonandi t'ær Berg- Ijót að stofna barna- inenningarhús við Þinglioltsstneti einn góðan veðurdag. Bergljót hefur að undanförnn verið í París, ni.a. vegna viðræðna við aðila seni gætu tengst liúsinu en draunnir- inn er að luisið teng- isf einnig biirniun í öðriun liinduin. og fe ert svona hús fyrirfinnst á Is- landi og það er mikil þörf fyr- ir það. Eg geri ráð fyrir að það verði mjög góð nýting á hús- inu. Þar gæti verið skapaður eins konar ævintýraheimur eða ævintýrahöll. Hægt væri að halda námskeið þarna til að hvetja börn til sköpunar og færa þau nær þjóðfélaginu. Einnig hef ég áhuga á að barist fyrir huí að hún fái að stofna og reka barnamenningarhús í húsi Borgarbóka- safnsins uíð Þingholtsstrætí i Reykjauík. Texti: Guðríður Haraldsdóttir Myndir: Gunnar Gunnarsson og úr einkasafni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.