Vikan


Vikan - 13.06.2000, Blaðsíða 63

Vikan - 13.06.2000, Blaðsíða 63
Nlamman Spá Vikunnar * Hrúturinn 21. mars - 20. apríl Þú hefur verið að reyna að finna aðferð til að koma á samkomulagi við einhvern inn- an fjölskyldunnar en nú mun einhver ann- ar finna hana. Þiggðu góð ráð frá öðrum þessa viku. Nautið 21. apríl - 21. maí Listir og skemmtun verða ofarlega á vin- sældalistanum hjá þér þessa viku. Þú átt eftir að lenda „óvart“ á einhverri samkomu eða skemmtun sem mun breyta miklu fyrir þig í fram- tíðinni. Tuíburinn 22. maí - 21. júní Ást og rómantík eru ofarlega á baugi núna. Ekki blindast alveg þótt sólin skíni skært í augun á þér og það sé óvenju gaman hjá þér núna. Það þarf nefnilega líka að hugsa fyrir hinu daglega lífi. Krabbinn 22. júní - 23. júlí Þér bregður svolítið í þessari viku og kannski kemur upp einhver afbrýðisemi í þér eða einhverjum mjög nálægt þér. Ekki láta það skemma fyrir þér því þú ert undir heillastjörnu hvað varðar ástina. Ljónið 24. júlí - 23. ágúst Ljónið öskrar hátt þessa vikuna og sumir verða hræddir. Þú ert mjög upptekin(n) af sjálfri (sjálfum) þér og átt erfitt með að þola truflanir og gagnrýni. Nú fer stressið að minnka og þá verður þú aftur eins og kettlingur. Meyjan 24. ágúst - 23. september Þú átt eftir að skemmta þér vel í þessari viku og munt upplifa eitthvað mjög athygl- isvert sem þú átt eftir að minnast lengi. Láttu þig ekki vanta ef þér verður boðið eitthvert því þá gætir þú misst af fjörinu. Vogin 24. september - 23. október Það hefur birt mikið til hjá þér undanfarið og enn mun sól þín hækka á lofti. Þú kynn- ist einhverjum í þessari eða næstu viku sem á eftir að setja mark sitt á tilveruna. Vertu opin(n) fyrir að hleypa nýju fólki inn í líf þitt. Sporðdrekinn 24. október - 22. nóvember Þú hefur alveg rosalega mikið að gera við að skipuleggja sumarið núna. Þú skalt endilega gera það því þetta sumar gæti orðið eitt af þínum bestu. Staða þín er góð á flestum sviðum og það eina sem þú þarft að hugsa um er að hinir fái líka að njóta sín. Bogmaðurinn 23. nóvember - 21. desember Hjá þér ríkir tími tilhlökkunar. Þú ert nýbú- in(n) að sjá að draumarnir eru að byrja að rætast og þú getur ekki beðið eftir að sjá fleiri teikn á lofti. Þú gætir fengið litla gjöf eða góðar fréttir frá ástvini í þessari viku. Steingeitin 22. desember - 20. janúar Uppskera vorsins er að koma í Ijós. Þú sáðir einhverju í vor sem nú er að byrja að spretta og skilar uppskeru meira og minna allan fyrri huta sumarsins. Hlustaðu á þér eldra fólk þessa dagana, þú gætir lært mikið af því. Vatnsberinn 21. janúar - 19. febrúar Öll ferðalög og flutningar ganga sérstak- lega vel þessa viku og ef þú þarft að skipu- leggja ferð eða einhvers konar flutninga er þetta rétti tíminn. Þetta er líka góður tími til að gera breytingar á húsnæði og umhverfi. nskarnír 20. febrúar - 20. mars Loksins er ástin að taka völdin hjá Fiskin- um en hann hefur verið of upptekinn við annað til að mega vera að því að sinna slíku. Settu upp rósrauðu gleraugun og leyfðu þér að horfa rómantískum augum á tilveruna, þinn tími er kominn. ák
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.