Vikan


Vikan - 18.07.2000, Qupperneq 40

Vikan - 18.07.2000, Qupperneq 40
HEKLAÐUR KJOLL OG LAUSAR ERMAR Upplýsingar um hvar Tinnu-garnið fæst í síma 565-4610. (XS) S (M) L (XL) Stærðir á flíkinni sjálfri: Yfirvídd: (90) 96 (102) 108 (114) sm. Sídd: (112) 119 (125) 132 (138) sm. ATH: Hægt er að stjórna síddinni með því að hekla lengri/ styttri hlýra eða hekla fleiri/færri umferðir í kantinum neðst á flíkinni. KiTTEN MOHfllR og FUNNV Fjöldi af dokkum í kjólinn: Kitten Mohair, grátt nr. 1032: (6) 6 (7) 7 (8). Funny, grátt nr. 1032: ein dokka í allar stærðir. ADDI heklunál og prjónar frá Tinnu. Við mælum með BambUS prjónum. Heklunál nr. 4 og hringprjónar nr. 3,5. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, prjónamál, þvottamerki fyrir KfTTEN MOHfllR. Heklfesta á KiTTEN MOHfllR 19 stuðlar eða fastalykkjur með heklu- nál nr. 4 = 10 sm. Ef of laust er heklað þarf fínni heklu- nál. Ef of fast er heklað þarf grófari heklu- nál. Kjóllinn er heklaður úr 4 ferningum. Hver ferningur er heklaður á eftirfar- andi hátt: Fitjið upp 6 loftlykkjur (lm) og takið þær saman í hring með lkeðju- lykkju (kl). 1. umferð: 3 11. = 1 stuðull (st.), heklið 2 st. í hringinn * 2 11., heklið 3 st. í hring- inn*, endurtakið frá *-* 2 sinnum í við- bót. Endið með 211. Takið saman með 1 kl. í síðustu 11. af 3 fyrstu 11. umferðarinn- ar. 2. umferð: 4 11. * 3 st., 3 11., 3 st. í fyrsta loftlykkjuboga, 111.*, endurtakið frá*-* í hvern loftlykkjuboga = hornin, en í síð- asta ll.boga eru heklaðir 3 st., 3 11., 2 st. Takið saman með 1 kl. í 3.11. af 4 fyrstu 11. umf. 3. umferð: Heklið 1 kl. að fyrsta millibili, heklið 3 11. og 2 st. í það * 111., 3 st., 3 11., 3 st. í fyrsta horn, 111., 3 st. í næsta milli- bil*. Endurtakið frá *-* tvisvar enn. Endið með 1 11., 3 st., 311., 3 st., 111. í síð- asta horn. Takið saman með 1 kl. í síðustu 11. af 3 fyrstu 11. umf. 4. umferð: 411. * 3 st. í næsta millibil, 111., 3 st„ 3 11., 3 st. í hornið, 1 11., 3 st. í næsta millibil, 111.*. End- urtakið frá *-* þrisvar sinnum enn, en heklið að- eins 2 st. í síðasta millil- bil í staðinn fyrir 3. Tak- ið saman með 1 kl. í 3.11. af 4 fyrstu 11. umf. 5. umferð: Byrjið eins og í 3. umf. og heklið 3 st„ 1 11. í hvert millibil á hliðun- um, og 3 st„ 3 11., 3 st„ 1 11. í hvert horn. Endið með 1 kl„ í síðustu 11. af 3 fyrstu 11. umf. 6. umferð: Byrjið og endið eins og 4. umf. Heklið 3. st. og 111. í hvert millibil á hliðunum og 3. st„ 3 11., 3 st„ 111. í hvert horn. Endurtakið 5. og 6. umf. þar til ferningurinn mælist (45) 48 (51) 54 (57) sm á kant. Heklið 3 aðra ferninga á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman 2 og 2 ferninga. Saumið síðan 2 efri ferningana saman á hliðunum + u.þ.b. 6 sm niður á neðri ferningana = hliðarsaumar. Byrjið við annan hlið- arsauminn og heklið á réttunni eina röð af fastapinnum (fp.) niður eftir klauf- unum og meðfram kantinum að neðan. A hornum eru heklaðir 3 fp. Kanturinn að ofan: Byrjið við annan hliðar- sauminn og prjónið upp á röngunni með prjónum nr. 3,5 og FUNNY 1 lykkju í hverja lykkju. Haldið áfram hringinn og prjónið 8 sm slétt prjón. Fellið laust af. Brjótið kantinn tvöfaldan inn á röng- una og saumið niður. Hlvrar: Heklið upp með KITTEN MO- HAIR (66) 68 (70) 72 (74) 11. Byrjið í 2. 11. frá nálinni og heklið 1 fp. í hverja 11. Snúið við með 1 11. Heklið 2 umferðir fp. í viðbót. Saumið hlírana á flíkina að aftan og framan með hæfilegu millibili. Kanturinn að neðam Heklið á réttunni: Byrjið í horn- lykkju og heklið 3 11., hoppið yfir 4 lykkjur * í næstu lykkju eru heklað- ir 2 st„ 2 11., 2 st„ 1 11. hoppað yfir 3 lykkjur *. Endurtakið frá *-* út um- ferðina en í síðasta skipti er hoppað yfir 4 lykkjur. Heklið 1 st. í síðustu hornlykkju. Snúið við með 3 11. * Heklið 2 st„ 2 11., 2 st. utan um 211. í síð- ustu umf„ 1 11.*. endur- takið frá *-* út umf. End- ið með 1 st. í síðustu 11. af 3 11. í síðustu umf. End- urtakið þessa umf. þar til stykkið hefur náð þeirri sídd sem óskað er eftir, að hlírunum meðtöldum. LAUSAR ERMAR (S) M (L) Ermasidd: (44) 45 (46) sm Fjöldi af dokkum: Kitten Mohair, grátt nr. 1032: 2 í allar stærðir Prjónar: Sokkaprjónar nr. 4 Fitjið upp á sokkaprjóna nr. 4 (32) 34 (36) lykkjur. Prjónið slétt prjón í hring, síðasta lykkjan á hringn- um er alltaf prjónuð brugðin og aukið er í 1 lykkju sitt hvor- um megin við hana með u.þ.b. 4 sm milli- bili = (50) 54 (58) lykkjur. Þegar ermin hefur náð fullri lengd er fellt af. Prjónið hina ermina á sama hátt. II. (loftlykkjur) kl. (keðjulykkjur) fp. (fastapinnar) st. (stuðlar) umf. (umferð) 40 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.