Vikan - 18.07.2000, Side 62
lííkingakort
og dagsrúnir
Var áður mánuður Freviu og hét líka Kvöldroða- eða Upp-
skerumánuður, tímabil hinnar metnaðarfullu ástargyðju Freyju.
Hennar litur er rauður, litur örlyndis, lífskratts og ástar (frjó-
semi). Þau dýr sem einkenna pennan mánuð eru dúfur, dýr af
kattarætt og elgír.
Bústaður Freyju er Sessrumnir í Fólkvangi, har býr hún ásamt
dætrum sínum, Hnoss og Ágæti. Freyja er verndari peirra sem
eru ástfangnir og gjörninga.
Vika Vana 17. júlí - 22. Júlí
í mörgum tilfellum eru þeir sem fæddir eru þessa daga mikið
sáttagjörðafólk og fáir betur til þess fallnir að bera sáttaorð á
milli manna af innsæi sínu og oft ótrúlegri þekkingu á mann-
legu eðli. Það er fátt sem kemur þessu fólki úr jafnvægi.
Vika Fólkvangs 23. júlí - 28. júlí
Þeir sem fæddir eru í þessari viku eru í flestum tilfellum afar
félagslyndir og kunna öðrum betur að halda mannamót. Þetta
fólk hefur oftast mikla þörf fyrir að láta á sér bera, enda margt
í fari þess forvitnilegt og garnan að kynnast því.
19. ÍÚIÍ
Merki dagsins er Sólstafur og ber í sér;
Fyrirhyggju, hugmyndaflug, félagslyndi og
stundum talsverða vanafestu, ásamt veiði-
kænsku og góðu innsæi.
20. júlí
Merki dagsins er Miðgarðsrún og ber í sér:
Útsjónarsemi, áræði, kímnigáfu og stund-
um þó nokkra vandfýsi, ásamt eftirlátssemi
og mikilli skartgirni.
21. júlí
Merki dagsins er Tvíseiði og ber í sér:
Félagslyndi, eftirlátssemi og oft mikinn
sannfæringarkraft, ásamt samkomulagsvilja
og stundum dálítilli þrjósku.
22. júlí
Merki dagsins er Freyjurún og ber í sér:
Áræði, félagslyndi, samkomulagsvilja og oft
þó nokkra sérvisku, ásamt baráttuþreki og
stundum dálítilli tortryggni.
23. júlí
Merki dagsins er Freyjustafur og ber í sér:
Hjálpsemi, þrautseigju, smekkvísi og stund-
um talsvert örlyndi, ásamt stórhug og þekk-
ingarþörf.
24. júlí
Merki dagsins er Óskafingur og ber í sér:
Stórhug, athafnaþrá, víðsýni og stundum
talsverða varkárni, ásamt þekkingarþörf og
dálítilli stjórnsemi.
4>
25. júlí
Merki dagsins er Hækja sólar og ber í sér:
Athafnaþrá, víðsýni, stórhug og oft mikla
skipulagshæfileika, ásamt dálítilli trúgirni
og þekkingarþörf.
Nánari upplýsingah
WWW.primrun.is
Eða í síma 6945983. Fax 5880171
Primrún.is Hofteíg 24,105 Reykiavik
öll eftirprentun eða önnur notkun
án leyfís höfundar er óheimil