Vikan


Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 62

Vikan - 18.07.2000, Blaðsíða 62
lííkingakort og dagsrúnir Var áður mánuður Freviu og hét líka Kvöldroða- eða Upp- skerumánuður, tímabil hinnar metnaðarfullu ástargyðju Freyju. Hennar litur er rauður, litur örlyndis, lífskratts og ástar (frjó- semi). Þau dýr sem einkenna pennan mánuð eru dúfur, dýr af kattarætt og elgír. Bústaður Freyju er Sessrumnir í Fólkvangi, har býr hún ásamt dætrum sínum, Hnoss og Ágæti. Freyja er verndari peirra sem eru ástfangnir og gjörninga. Vika Vana 17. júlí - 22. Júlí í mörgum tilfellum eru þeir sem fæddir eru þessa daga mikið sáttagjörðafólk og fáir betur til þess fallnir að bera sáttaorð á milli manna af innsæi sínu og oft ótrúlegri þekkingu á mann- legu eðli. Það er fátt sem kemur þessu fólki úr jafnvægi. Vika Fólkvangs 23. júlí - 28. júlí Þeir sem fæddir eru í þessari viku eru í flestum tilfellum afar félagslyndir og kunna öðrum betur að halda mannamót. Þetta fólk hefur oftast mikla þörf fyrir að láta á sér bera, enda margt í fari þess forvitnilegt og garnan að kynnast því. 19. ÍÚIÍ Merki dagsins er Sólstafur og ber í sér; Fyrirhyggju, hugmyndaflug, félagslyndi og stundum talsverða vanafestu, ásamt veiði- kænsku og góðu innsæi. 20. júlí Merki dagsins er Miðgarðsrún og ber í sér: Útsjónarsemi, áræði, kímnigáfu og stund- um þó nokkra vandfýsi, ásamt eftirlátssemi og mikilli skartgirni. 21. júlí Merki dagsins er Tvíseiði og ber í sér: Félagslyndi, eftirlátssemi og oft mikinn sannfæringarkraft, ásamt samkomulagsvilja og stundum dálítilli þrjósku. 22. júlí Merki dagsins er Freyjurún og ber í sér: Áræði, félagslyndi, samkomulagsvilja og oft þó nokkra sérvisku, ásamt baráttuþreki og stundum dálítilli tortryggni. 23. júlí Merki dagsins er Freyjustafur og ber í sér: Hjálpsemi, þrautseigju, smekkvísi og stund- um talsvert örlyndi, ásamt stórhug og þekk- ingarþörf. 24. júlí Merki dagsins er Óskafingur og ber í sér: Stórhug, athafnaþrá, víðsýni og stundum talsverða varkárni, ásamt þekkingarþörf og dálítilli stjórnsemi. 4> 25. júlí Merki dagsins er Hækja sólar og ber í sér: Athafnaþrá, víðsýni, stórhug og oft mikla skipulagshæfileika, ásamt dálítilli trúgirni og þekkingarþörf. Nánari upplýsingah WWW.primrun.is Eða í síma 6945983. Fax 5880171 Primrún.is Hofteíg 24,105 Reykiavik öll eftirprentun eða önnur notkun án leyfís höfundar er óheimil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.