Vikan


Vikan - 29.08.2000, Blaðsíða 16

Vikan - 29.08.2000, Blaðsíða 16
Þunglyndi og kynjamunur Helstu einkenni þunglyndis eru eftirfarandi: sú tilfinning að lífið sé tilgangslaust, svefntrufl- anir, vonleysi, einbeitingarörðug- leikar, þreyta og þegar þunglynd- ið er á háu stigi geta jafnvel kom- ið fram ranghugmyndir. Flest höfum við séð ættingja okkar eða vini berjast við þunglyndi og mörg okkar hafa upplifað þenn- an erfiða og alvarlega sjúkdóm sjálf. Þrátt fyrir það gera fáir sér grein fyrir hversu algengt og al- varlegt þunglyndi getur verið. Það er heldur ekki öllum ljóst að þunglyndi herjar meira á konur en karla. Árið 1990 gaf Alþjóða- heilbrigðismálastofnunin (WHO) út þá yfirlýsingu að þunglyndi hrjái nær 20% allra kvenna í hinum vestræna heimi, en helmingi fleiri konur en karl- ar eiga við þunglyndi að stríða. Stóra spurningin er hvers vegna þessi munur sé á kynjunum. 1 gegnum tíðina hefur verið leitast við að svara þessari áleitnu spurningu og ýmsar hugmyndir hafa komið fram. Starfsmenn innan geðheilbrigðisgeirans hafa bent á sálfræðilega þáttinn, það að konur séu þjálfaðri í að þekkja og viðurkenna tilfinningar sínar og leiti því frekar eftir aðstoð en karlar. Femfnistar hafa komið fram með þá skýringu að konur séu líklegri til að þjást af þung- lyndi en karlmenn þar sem þær verði frekar fyrir kynferðislegri áreitni, andlegu og líkamlegu of- Konur vírðast vera líklegrí en karlmenn til ðess að vera við- kvæmari fyrir ákveðnum breyting- um í umhverfinu hvað varðar lífeðlis- fræðilega svörun. Sú svörun getur einmitt verið liður í bví að skýra hvers vegna tíðni bunglyndis kvenna er svo há sem raun ber vitni. beldi og þjóðfélagslegri kúgun al- mennt. Enn aðrir vilja meina að þunglyndi meðal kvenna megi rekja til flókinnar hormónastarf- semi og tíðahringsins. Málið er hins vegar ekki svona einfalt. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á að þunglyndi á rætur 16 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.