Vikan


Vikan - 29.08.2000, Blaðsíða 31

Vikan - 29.08.2000, Blaðsíða 31
Vertu góður hlustandi Fólk sem á auðvelt með að umgangast aðra er ekki aðeins skemmtilegt á að hlýða heldur kann það að hlusta líka. Sýndu áhuga á því sem annað fólk er að segja þér. Horfðu í augu þess sem er að tala við þig, kinkaðu áhugasöm kolli og ekki grípa fram í fyrir viðkomandi. Flest- um finnst gaman að tala um sjálfa sig og þeir kunna vel að meta að þú hlustar. Engar óraunhæfar uæntingar Ef þú býst við of miklu af fólki verður þú örugglega oft fyrir vonbrigðum. Sumir aflýsa komu sinni til þín á síðustu stundu, aðrir geta gleymt afmælisdeg- inum þínum og ef þú tekur svona hlutum alltaf illa mun þeim að lokum standa á sama um viðbrögð þín. Gefðu fólki svigrúm og þú færð borgað í sörnu mynt. Láttu öðrum finnast heir uera sérstakir Frítími fólks er yfirleitt allt of lítill og því gefst oft ekki tími til að sinna vinum sínum. Þó er hægt að sýna að þeim sé ekki gleymt. Reyndu að muna af- mælisdaga vina þinna og ef þú kemst ekki til að samfagna þeim sendu þá fallegt afmæliskort. Ef þú veist að vini þínum líður illa og þú getur ekki heimsótt hann hringdu þá og sýndu samúð og skilning. Ekki hræðast að vera of vinaleg. Ef þú ert einlæg verð- ur viðleitni þín vel metin. Vertu góð uið börn uina hinna Börn vina þinna kunna að meta það ef þú sýnir þeim góð- vild og einnig foreldrarnir. Ef vinkona þín kvartar yfir börnum sínum við þig skaltu ekki taka undir það. Vinkonan er að létta á hjarta sínu en vill ekki heyra svar eins og: „Já, mér hefur alltaf fundist Jónas þinn vera leiðinlegur krakki." Þá verður þú einni vinkonu fátækari. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.