Vikan


Vikan - 29.08.2000, Blaðsíða 40

Vikan - 29.08.2000, Blaðsíða 40
_ Priónað úr Funny ‘"Mandarín ClðSSÍC 100% bomull KÁPA, HÚFA OG TASKA FYRIR STELPUR Upplýsingar um hvarTinnu-garnið fæst í síma 565- 4610. (1)2 (3) 4 (5) ára. Stærðir á flíkunum sjálfum: Sídd, mælt eftir miðju baki: 49) 54 (59) 64 (69) sm. Ermasídd: (17) 19(21) 23 (25) sm. FUNNY og MANDARIN Classlc (100% bómull). Fjöldi af dokkuni: FUNNY: Rautt nr. 4109: (6) 7 (8) 9 (10). MANDARIN CLASSIC: Rautt nr. 743 /4219: ein í all- ar stærðir. Auk þess ein dokka af FUNNY í húfu og ein í tösku. ADDI prjónar frá Tinnu. Við mælum með Bambus prjónum. Hringprjónar og sokkaprjónar nr. 4,5 og heklunál nr. 4. Gott að eiga; Merkihringi, prjónanælur, prjónamál, þvottamerki fyrir FUNNY og MANDARIN Classic. Fylgihlutir: 3 hnappar í kápuna og 1 á töskuna. Auk þess rautt silkiband u.þ.b. 2,5 sm á breidd í húfuna. Prjónfesta á FUNNY 20 lykkjur með sléttu prjóni á prjóna nr. 4,5 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. KÁPA Byrjið efst við hálsinn og fitjið upp (47) 49 (51) 53 (55) lykkjur með MANDARIN Classic á prjóna nr. 4,5. Prjónið 4 prjóna sléttfram og til baka (garða- prjón). Haldið áfram með FUNNY og prjónið 1 slétt- an prjóni á réttunni og síðan á röngunni: 1 slétt, * aukið í 1 lykkju með því að lyfta þræðinum milli 2 lykkja og prjóna hann snúinn slétt, prjónið 1 lykkju slétt. * Endurtakið frá *-* út prjóninn. Aukið er í (46) 48 (50) 52 (54) lykkjum = (93) 97 (101) 105 (109) lykkjur á prjóninum. Haldið áfram og prjón- ið garðaprjón. Þegar stykkið mælist (3) 4 (4) 5 (5) sm er endað með sléttum prjón á röngunni og síð- an prjónaðir 4 prjónar garðaprjón með MANDAR- IN Classic. Skiptið aftur yfir í FUNNY og prjónið 1 prjón sléttan á réttunni og síðan frá röngunni: 1 slétt, * aukið í 1 lykkju með sama hætti og áður, 2 sléttar * Endurtakið frá *-* út prjóninn = (139) 145 (151) 157 (163) lykkjur á prjóninum. Haldið áfram að prjóna garðaprjón þar til stykkið mælist (8) 9 (9) 10 (10) sm, endið á sléttum prjóni á röng- unni. Prjónið nú 4 prjóna garðaprjón með MAND- ARIN Classic. Afgangurinn af kápunni er prjónað- ur með FUNNY. Prjónið 1 prjón sléttan á réttunni og síðan frá röngunni: 1 slétt, * aukið í 1 lykkju með sama hætti og áður, 1 slétt *. Endurtakið frá *-* út prjóninn. Aukið er í (138) 144 (150) 156 (162) lykkj- um = (277) 289 (301) 313 (325) lykkjur á prjón- inum. Haldið áfram og prjónið nú slétt prjón. Þeg- ar stykkið mælist (15) 17 (19) 21 (23) sm er því skipt í fram- og bakstykki og ermar: Prjónið (40) 42 (44) 46 (48) lykkjur (annað fram- stykkið), setjið næstu (58) 60 (62) 64 (66) lykkjur á nælu (önnur ermin). Prjónið (81) 85 (89) 93 (97) lykkjur (bakstykkið), setjið næstu (58) 60 (62) 64 (66) lykkjur á nælu (hin ermin). Prjónið síðustu (40) 42 (44) 46 (48) lykkjurnar (hitt framstykkið) = (183) 193 (203) 213 (223) lykkjur í fram- og bak- stykki. Geymið ermalykkjurnar þar til síðar. Hald- ið áfram að pjóna slétt prjón. Eftir 2 sm er aukið í 10 lykkjum: Prjónið 3 sléttar, * aukið í 1 lykkju eins og áður, prjónið (18) 19 (20) 21 (22) sléttar*. Endurtakið frá *-* út prjóninn = (193) 203 (213) 223 (233) lykkjur. Prjónið 5 sm í öllum stærðum, aukið í 10 lykkjur á næsta prjóni: 3 sléttar, * aukið (1 lykkju (19) 20 (21) 22 (23) sléttar*. Endurtakið frá *-* út prjóninn = (203) 213 (223) 233 (243) lykkjur. Prjón- ið (6) 7 (8) 9 (10) sm, aukið í 10 lykkjur á næsta prjón: 3 sléttar * aukið í 1 lykkju, (20) 21 (22) 23 (24) sléttar* Endurtakið frá *-* út prjóninn = (213) 223 (233) 243 (253) lykkjur. Prjónið (8) 9 (10) 11 (12) sm, aukið í 10 lykkjur á næsta prjón: 3 slétt- ar, * aukið í 1 lykkju, (21) 22 (23) 24 (25) sléttar*. Endurtakið frá *-* út prjóninn = (223) 233 (243) 253 (263) lykkjur. Haldið áfram án útaukningar þar til stykkið mælist (48) 53 (58) 63 (68) sm, mælt eftir miðju baki. Endið með brugðnu prjóni á röngunni. Prjónið síðan 5 prjóna garðaprjón og fellið af frá röngunni með sléttum lykkjum = 3 garðar. Ermar: Setjið ermalykkjurnar á prjóna nr. 4,5. Fitj- ið upp (11) 12 (13) 14 (15) lykkjur undir erminni = (69) 72 (75) 78 (81) lykkja. Haldið áfram og prjón- ið slétt prjón í hring með FUNNY. Takið úr 2 lykkj- ur undir miðri ermi með 1 sm millibili (12) 13 (14) 15 (16) sinnum = (45) 46 (47) 48 (49) lykkjur eru eftir. Þegar ermin mælist (14) 16 (18) 20 (22) sm, eða 3 sm áður en fullri sídd er náð, eru teknar úr (21) 20 (19) 18 lykkjur með jöfnu bili = (24) 26 (28) 30 32) lykkjur eru eftir. Prjónið síðan 6 sm með sléttu prjóni í kant fremst á erminni. Fellið af. Frágangur: Saumið saman undir ermunum. Brjót- ið kantinn fremst á ermunum tvöfaldan þannig að kanturinn verði 3 sm. Saumið niður. Heklið lista meðfram köntunum að framan með Mandarin Classic, 1 röð af fastapinnum (fp) á réttunni og eina á röngunni. Saumið eða heklið 3 hespur fyrir hnappagöt, saumið eina hespu við hverja rönd af Mandarin Classic á berustykkinu. Saumið hnapp- ana til móts við hneppslurnar u.þ.b. 1 sm innan við kantinn. Kragi: Fitjið upp með Funny á prjóna nr. 4,5 (66) 69 (72) 75 (78) lykkjur. Prjónið garðaprjón fram og til baka. Eftir (4) 5 (6) 7 (8) sm eru teknar úr (22) 23 (24) 25 (26) lykkjur með því að prjóna 1 slétta, 2 sléttar saman út prjóninn. Prjónið áfram 1 sm garðaprjón. Fellið af. Saumið kragann á u.þ.b. 1,5 sm innan við listana að framan. Saumið þvotta- merki fyrir FUNNY innan í flíkina. HÚFA Fitjið upp með Funny á prjóna nr. 4,5 (67) 73 (79) 85 (91) lykkju. Prjónið (4) 5 (5) 6 (6) sm garða- prjón fram og til baka. Þetta er uppábrotið á húf- unni. Haldið áfram og prjónið nú slétt prjón. Þeg- ar húfan mælist (13) 14 (15) 16 (17) sm frá uppá- brotinu eru felldar af (22) 24 (26) 28 (30) lykkjur í hvorri hlið. Haldið áfram að prjóna lykkjurnar (23) 25 (27) 29 (31) í miðjunni og takið úr 1 lykkju í byrj- un og enda 4. hvers prjóns 4 sinnum = (15) 17 (19) 21 (23) lykkjur eftir. Haldið áfram að prjóna þar til miðstykkið er jafnlangt og lykkjurnar sem felld- ar voru af. Fellið af. Saumið hliðarstykkin og mið- stykkið saman. Brjótið upp að framan móti réttunni og saumið stuttu hliðarnar niður. Prjónið upp með- fram kantinum að neðan á réttunni með Funny og prjónum nr. 4,5 u.þ.b. 4 lykkjur á hverja 2 sm. Lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 2+1. Prjónið til baka með brugðnu prjóni. Prjónið síðan gataprjónsrönd frá réttunni = 1 slétt, bandi brugð- ið um prjóninn, 2 sléttar saman. Endurtakið út prjóninn. Prjónið 1 prjón með brugðnu prjóni til baka. Fellið af. Dragið silkiband í gegnum götin. TASKA Fitjið upp (52) 56 (56) 60 (60) lykkjur með Funny á prjóna nr. 4,5. Prjónið slétt prjón í hring. Þegar stykkið mælist (14) 15 (15) 16 (16) sm eru felldar af (26) 28 (28) 30 (30) lykkjur. Haldið áfram og prjónið garðaprjón fram og til baka yfir þær (26) 28 (28) 30 (30) lykkjur sem eftir eru = töskulok. Fellið af og saumið saman botninn. Heklið eina röð af fp með Mandarin Classic í kringum opið og töskulokið á réttunni. Tvinnið síðan saman þykka snúru með Mandarin Classic, u.þ.b. (60) 65 (70) 75 (80) sm langa, og saumið fasta í hvora hlið á tösk- unni. Saumið eða heklið hneppslu á mitt tösku- lokið og saumið hnapp á töskuna. 40 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.