Vikan


Vikan - 29.08.2000, Blaðsíða 33

Vikan - 29.08.2000, Blaðsíða 33
1 Ljósir og þægilegir litir setja hlýleg- an svip á þetta hvíta baöherbergi. Það viröist ekki skipta neinu máli þótt þarna séu notaðir ólíkir litir á meðan þeir eru í þessum mjúku tónum. 2 í þessari borðstofu setur Ijósguli lit- urinn sterkan svip á umhverfið. Takið eftir bollunum og diskunum sem sjást bakatil. Blómin eru í sama litnum, en bleiku blómin fríska örlítið upp á um- hverfið. Borðbúnaðurinn í gula litnum er mjög fallegur og stílhreinn. 3 Bleikur sófinn þolir bæði sterka liti og Ijósa og föla pastelliti. Þarna eru fjólubláir litir notaðir við bleika litinn sem virkar vel. Blómin á gólfinu sýna best hvernig guli liturinn fer með þeim bleika og litla kertið skapar róman- tíska stemmningu. Hvítu gluggatjöldin leyfa húsgögnunum og smáhlutunum að njóta sín betur. 4 Hvíti liturinn er allsráðandi um þessar mundir. Veggir eru gjarnan hvítmálaðir og fólk er óhrætt við að hafa húsgögnin í hvítu. f slíku rými er upplagt að hafa fylgihlutina í pastellit unum. Blómavasinn, teppið og kertin setja hlýlegan blæ á rýmið sem ann- ars væri fremur kuldalegt ef þar væri allt (hvítu. 5 Grænn litur er að sjálfsögðu til í óteljandi tónum en þessi Ijósgræni lit ur er einkar fallegur. Það þarf oft svo lítið til að skreyta mikið. Jurtir, blóm og ávextir eru líka í flestum tilfellum tilvalið skraut, sérstaklega yfir sumar tímann. 6 Bleikt og gult horn. Sófarnir eru sömu tegundar en hvor í sínum litn- um. Blómin í vasanum eru nákvæm- lega eins á litinn og sömuleiðis púð- arnir. Það er því óhætt að kalla þetta bleika stofu. 7 Hér hefur gamall sófi fengið nýtt líf með fallega grænu teppi og púðum í þessu hvíta og bjarta herbergi. Öll herbergi sem eru hvítmáluð í hólf og gólf virka líka stærri og bjartari og því tilvaiið að mála smærri vistarverur í Ijósum og hvítum litum. 8 Það er lítið mál að fegra borð og skápa með smáhlutum. Fallegir dúkar og blóm lífga upp á tilveruna og við eigum að njóta þess að hafa falleg blóm í kringum okkur. Afskorin blóm minna okkur óneitanlega á sumarið og það er um að gera að lengja það eins og hægt er! 9 Rómantískt í svefnherbergið. Þessi dásamlegu herðatré úr silki og með slaufum eru tilvalin undir uppá- haldsnáttkjólinn eða sloppinn. Vikan 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.