Vikan


Vikan - 29.08.2000, Blaðsíða 27

Vikan - 29.08.2000, Blaðsíða 27
Hvernig eigum við samanP Austur- og ves Kua reikningsaðferðin er frábær við að reikna út hvernig fólki kemur saman. Hún er afar notadrjúg við að reikna út hvort ástarsambönd eigi eftir að endast en einnig má nota hana til að sjá út sambönd við vinnufélagana, vini eða yfirmenn. Einföld regla seg- ir að fólk innan sama áttahóps eigi vel saman en að fólki innan austurhópsins (með þá innanborðs sem hafa tölurnar 1,3,4 og 9) lyndi síður við vesturhópinn (með töl- urnar 2, 5,6,7 og 8). Ef t.d. kennari þinn er i vesturhóþnum og þú í austurhóþnum turhópar fólks þurfið þið að vinna betur að því að samkomulagið haldist en ef þið væruð bæði i sama hópi. Taflan sem hér fylgir á eftir segir til um hvernig fólk með mismunandi Kua tölur á saman í starfi og einkalífi. Mundu að kyn viðkomandi manneskju, sem þú ert að rannsaka, skiptir máli. (Karlar (kk) með Kua töluna 5 sjá kk fyrir aftan töluna sem við á um þá og konur (kvk) með sömu Kua tölu sjá kvk fyrir aftan töluna sem á við þær.) Kua tölur sem eiga vel saman G ó ð u r v i n u r maki eða samstarfsmaður Kua talan hín Sheng Chi Kua Tien Yi Kua Nien Yen Kua 9 1 3 4 í Fu Wei Kua 2 7 8 (kk), 8 og 5 (kvk) 2 og 5 (kk), 2 (kvk) 9 3 1 9 3 6 4 9 1 4 4 5 7 (kk), 6 (kvk) 8 (kk), 2 (kvk) 5 3 6 8 (kk), 8 og 5 (kvk) 7 6 6 (kk), 7 (kvk) 7 2 og 5 (kk), 2 (kvk) 6 7 2 og 5 (kk), 2 (kvk) 8 6 2 og 5 (kk), 2 (kvk) 8 (kk), 8 og 5 (kvk) 8 (kk), 8 og 5 (kvk) 9 4 3 7 Sheng Chi Kua Afar samþýðanlegt. Þessi manneskja færir þér mikla gæfu. Hann eða hún verður hvort sem er mjög sterkur og traustur vinur, yfirmaður eða maki. Tien Yi Kua Þessi manneskja mun hugsa vel um þig og samband ykkar einkennist af rósemi. Þér er óhætt að leggja líf þitt í hennar hendur og á milli ykkar mun alltaf ríkja traust. Nien Yen Kua Samband í fullkomnu jafn- vægi. Þú getur treyst því að þessi manneskja mun gæta hagsmuna þinna. Fu Wei Kua Þið eigið vel saman. Hann/hún styð- ur þig, veitir þér hugrekki og sér til þess að hæfi- leikar þínir njóti Kua tölur sem eíga iila saman Gættu h í n vei á hessu fóiki! Kua talan bín Ho Hai Kua Wu Kwei Kua Lui Sha Kua Chueh Ming Kua 1 6 2 og 5 (kk) 7 8 og 5 (kvk) 2 9 1 3 4 3 8 og 5 (kk) 7 2 og 5 (kk) 6 4 7 8 og 5(kvk) 6 2 og 5(kk) 5 9 (kk), 3 (kvk) 1 (kk), 4 (kvk) 3 (kk), 9 (kvk) 4 (kk), 1 (kvk) 6 1 9 4 3 7 4 3 1 9 8 3 4 9 1 9 2 og 5 (kk) 6 8 og 5(kvk) 7 Ho Hai Kua Þessi persóna hentar þér ekki vel. Hún eða hann getur valdið ýmsum óhöpp- um í lífi þínu. Samband ykkar gengur ekki auðveldlega fyrir sig og það getur komið upp misskilningur í flestum mál- um. Vandamálin eru þó ekki óyfirstígan- leg. Reyndu að horfa fram hjá því smá- vægilega og vinna að betra sambandi. Wu Kwei Kua Þið eigið afar illa saman og eruð ósam- mála um flesta hluti. Samband ykkar einkennist af reiði og gremju sem sýður undir niðri. Utanaðkomandi aðilar geta orsakað mikil vandræði á milli ykkar. Vertu varkár! Lui Sha Kua MJÖG óheillavænlegt. Þessi persóna mun valda þér mikilli sorg og ótöldum vandræðum. Feng shui fræðin segja sam- band þitt við þessa persónu merkja mikla hættu. Vertu afar varkár! Chueh Ming Kua Þessi manneskja dregur úr þér allan mátt og veldur bara skaða. Hann/hún getur atað nafn þitt auri og valdið þér eignatjóni og stöðumissi. Vertu mjög á verði gagnvart þessari manneskju sama hversu vináttan/sambandið við hana lof- ar góðu í byrjun. A einhverjum tíma- punkti mun hún svíkja þig algjörlega. Mundu að þessi manneskja er ekki endi- lega slæm; Kua tölurnar ykkar eiga ein- faldlega hroðalega illa saman. Reiknaðu út Kua tölur vina þinna og kunningja og sjáðu hvernig þið eigið saman. Góða skemmtun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.