Vikan


Vikan - 29.08.2000, Blaðsíða 63

Vikan - 29.08.2000, Blaðsíða 63
Spá Vikunnar r^msL) Hrúturinn 21. mars - 20. apríl Þú ert mjög andlega þenkjandi núna og alls kyns heimspekileg vandamál eiga hug þinn allan. í kjölfar þess munt þú finna svar við áleitinni sþurningu sem hefur verið ofarlega í huga þér árum saman. Kannski er kominn tími til að skipta um gír? Nautið 21. apríl - 21. maí Einbeittu þér að því sem þú hefur lofað. Þú ert búin(n) að reisa þér hurðarás um öxl og verður að keppast við það sem eftir lifir mán- aðarins, að standa við orð þín. Lærðu af mistökunum. Tuíburinn 22. maí - 21. júní Þú gætir átt von á óvæntum stuðningi. Allt bendir til þess að þú fáir loksins hjálþ við eitt- hvað sem hefur verið þér fjötur um fót lengi. Þú gætir eignast nýja viðskiptavini eða sam- starfsmenn í framhaldi af þessu. Krabbinn 22. júní - 23. júlí Þú ert mjög upptekin(n) af sjálfri(sjálfri) þér þessa dagana og ert með allar klær úti til að beina athygli annarra að þér. Þér mun auðvit- að takast það sem þú ætlar þér, en það mun kosta þig erfiði. Ljonið 24. júlí - 23. ágúst Hlustaðu á það sem líkami þinn er að segja þér. Farðu til læknis ef þú finnur fyrir ein- hverju óvenjulegu og gættu að mataræðinu ef þú ert viðkvæm(ur) fyrir því. Mörg Ijón verða sett yfir aðra í vinnunni þessa vikuna. Meyjan 24. ágúst - 23. september Sambönd milli foreldra og barna eru ofar- lega á baugi hjá meyjum núna. Það gætu orðið einhvers konar árekstrar eða veikindi sem gera samskiptin erfiðari en venjulega. Sýndu þolinmæði og ástúð þótt það geti verið erfitt stund- um. á? Vogin 24. september - 23. október Rómantíkin er á uppleið hjá vogunum og þær eru einstaklega aðlaðandi þessa dagana. Þeim er mjög hætt við að dekra við sjálfar sig og margar vogir kaupa föt og snyrtivörur sem aldrei fyrr. Því ekki að njóta þess að vera sæt(ur)! Sporðdrekinn 24. október - 22. nóvember Þú hittir einhvern sem þú hefur ekki séð lengi og það gæti dregið dilk á eftir sér. Hugsanlega verða einhvers konar endurfundir með skóla- félögum, gömlum vinnufélögum eða ættingjum sem verða þér mikil skemmtun. Bogmaðurinn 23. nóvember - 21. desember Þeir sem eru í atvinnuleit gætu dottið í lukku- pottinn á næstunni. Hinir gætu líka fengið frá- bært tilboð sem þeir ættu að íhuga vel. Þú gætir lent í togstreitu vegna þessa, en það er vel þess virði að hugsa málið. Steingeitin 22. desember - 20. janúar Það er ófriður í aðsigi og þú veist upp á þig skömmina í vissu máli. Margar steingeitur lenda í rifrildi eða einhvers konar misskilningi þessa viku. Hvort sem þú ert sek(ur) eða saklaus skaltu halda ró þinni gagnvart öðrum. Vatnsberinn 21. janúar -19. febrúar Heimili þitt og fjölskylda eru í öndvegi þessa vikuna. Þú skalt sinna yngstu fjölskyldumeð- limunum vel og fylgjast með sálarheill þeirra. Einhver lítill nálægt þér á í erfiðleikum þessa dagana. 'tmn Fiskarnir 20. febrúar - 20. mars Nú ferð þú loksins að geta slakað á eftir að hafa verið undir miklu álagi lengi. Þú ert ger- samlega ómótstæðileg(ur) fyrir hitt kynið og nú ættir þú að njóta kyntöfranna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.