Vikan - 05.09.2000, Síða 18
Texti: Guðríður H a r a I d s d ó 11 i r
Myndir: Gunnar Gunnarsson
komin á Laugaveginn
Margir muna eftir söluturnínum Barón á Laugauegi 86
gar sem besta kakó í bænum, með ís út í, fékkst. Þetta
var á beim árum sem húsið á móti, sem geymir nú
verslunína Sautján, hét Domus og seldi m.a. búsáhöld.
Mörg ár eru líðin síðan Barón hvarf af sjónarsviðinu og
annars konar rekstur hefur verið í húsnæðinu síðan.
Fyrir nokkrum vikum flutti Verslun Bláa Geislans bang-
að en hún var á Skólavörðustíg 6b um árabil. Þarna
fást orkusteinar frá öllum heimshornum, skartgripir, ol-
íur, bækur og tarotspil svo fátt eitt sé nefnt. Einnig má
nefna að Pálína gerír stjörnukort á ensku og kosta bau
aðeins 1.500 krónur. Þegar gengið er inn í búðína má
sjá fiskabúr með átta gylltum fiskum og einum svört-
um. Samkvæmt Feng Shui fræðunum á betta að skapa
vernd og opna fyrir flæði. Fiskabúrið er á hægri hönd
begar gengíð er inn í búðina og bannig á að staðsetja
bað að sögn Pálínu Ásgeirsdóttur, eiganda búðarinnar.
Mikið hefur verið að gera í Bláa Geislanum eftir flutn-
svo hefur hún nóg að gera við
að lesa úr tarotspilum fyrir
fólk. Góð aðstaða er baka til
í húsnæðinu en þar eru auka-
herbergi fyrir spálestrana,
hugleiðsluhringina, heilun og
tarotskólann.
Qrkusteinar til að
næta íioan okkar
Til að útskýra notagildi
orkusteinanna segir Pálína
lesendum Vikunnar frá marg-
víslegum og mismunandi
áhrifum nokkurra þeirra.
Ametyst
Þennan fjólubláa orkustein
er gott að staðsetja á milli sín
og tölvuskjásins en þá þarf
hann að vera klasi með mörg-
um oddum. Einnig er gott að
setja hann fyrir framan sjón-
varpstækið. Hann umbreytir
nefnilega skaðlegum geislum
sem koma frá þessum tækjum
og geta haft slæm áhrif á lík-
amann. Pálína gaf vini sínum
tveggja odda ametyst til að
Fjölbreytt starfsemi
„Þetta er ekki bara versl-
un,“ segir Pálína. „Við bjóð-
um einnig upp á heilun, hug-
leiðsluhringi, tarotlestra og
það nýjasta, tarotskóla,“ bæt-
ir hún við. Hugleiðslu-
hringirnir eru meðal annars
byggðir á kenningum Sana-
ya Roman en Islendingar
þekkja vel bók hennar Lifðu
í gleði. „Sanaya er einn besti
miðill sem ég hef kynnst, hún
miðlar ljósveru sem heitir
Orin,“ segir Pálína. „Hug-
leiðslan sem við vinnum með
heitir Millenium. Um leið og
aldamótin komu urðu marg-
ar breytingar, tíðnisviðið varð
annað og áhrif talnaspekinn-
ar breyttust," segir hún.
„Hugleiðsla er leit að tilgangi
lífsins og einnig er hún
streitulosandi. Hún er fyrir
fólk sem vill læra að þekkja
sjálft sig og skapa jafnvægi í
lífi sínu.“
Pálína vinnur ásamt Stefan-
íu systur sinni með heilun og
W v.Jt*
Stóru orkusteinarnir fyrir aftan Pálínu lieita ametyst. Þeir
kosta í kringuni 250.000 krónur. Þeir fást einnig niun ódýrari
efta frá 495 krónuni. Ametyst orkusteininn er gott aft stað-
setja á milli sín og tölvuskjásins/sjónvarpsins cn þá þarf liann
aft vera margra klasa meft miirgum oddum. Ainetyst um-
hrcytir skaftlegum geislum sem koma frá þcssum tækjuni en
gcislarnir geta haft slæm álirif á líkainann.
ingínn hvort sem bað má bakka betri staðsetningu eða
gullfiskabúrinu. Kannski hvorutveggja.