Vikan - 05.09.2000, Qupperneq 19
Pálína ásamt niunni sínuni, Árna Steingrími
Sigurðssyni. I baksýn niá sjá hluta af því úr-
vali steina seni fá niá í Verslun Bláa Geislans.
Einnig fást þar skartgripir, bækur, kassettur,
olíur og tarotspil svo fátt eitt sé nefnt. Pálína
býður upp á liugleiAsliihringi, lieilun, tarot-
skóla, tarotlestur og einnig gerir lnin stjörnu
kort á ensku seni kosta aöeins 1.500 krónur.
um strákum. Svo hefur fólk
fengið neikvæða spádóma
sem dregur það niður í þung-
lyndi. Því miður er siðfræði
ekki kennd í neinum spá-
dómabókum, heldur eru þar
bara aðferðir og merkingar
spilanna. Sama spilið er
kannski hægt að túlka á tvo
vegu. Það getur hvatt þig til
dáða eða dregið úr þér kjark.
Að sjálfsögðu ber að hvetja
fólk áfram. Ég hef 30 ára
þekkingu á tarotspilum en ég
var aðeins 17 ára þegar ég
byrjaði að nota spilin. Fólk
getur bókað tíma í verslun-
inni sem er opin kl. 10-18
virka daga og á laugardögum
eins og aðrar búðir á Lauga-
veginum.“
Lenti sjálf í hræðilegum
spádómi
„Ég var 22 ára gömul þeg-
ar ég fór til þekktrar og virtr-
ar spákonu í Reykjavík,“ seg-
ir Pálína. „Þrátt fyrir ungan
aldur var ég búin að vera gift
í fimm ár og átti tvö börn.
Spákonan las í lófann á mér
og sagði mér margt merkilegt
og meðal annars að ég yrði
ekkja um fertugt. Ég fylltist
óhug þegar nær dró fertugsaf-
mælinu mínu. Ég bar nefni-
lega mikla virðingu fyrir þess-
ari spákonu og trúði því sem
hún sagði því margt af því
sem hún hafði sagt mér var
komið fram. Þegar ég varð
fertug dó maðurinn minn
reyndar ekki en það gerði
hjónaband okkar. Ég skildi
við hann og hóf nýtt líf. Ég á
nýjan mann og með honum
tveggja ára strák sem ég eign-
aðist þegar ég var 45 ára. Það
má segja að ég hafi notað
eggjatímann minn vel, því
elsta barnið mitt verður þrí-
tugt á þessu ári,“ segir Pálína
hlæjandi að lokum.
Samkvænit I eng shm træöiiniini eykur það allt
flæöi, bæöi á Iiciniiluni og í fyrirtækjiim, aö vera
meö gullflska í húri. Þegar komiö er inn í verslun
Bláa Geislans niá sjá gullflskahúr á vinstri liönd
viö útidyrnar þegar staöiö er inni í búöinni og horft
út. I fiskabúrinu hcnnar Pálínu eru átta gylltir flsk-
ar, sem auka á flæöiö, og cinn svartur til vcrndar.
hafa um hálsinn en þessi vin-
ur hennar vann allan daginn
við tölvur og áhugamál hans
tengdust einnig tölvum. Hann
var sem sagt alltaf fyrir fram-
an tölvuskjá. Hann sagði
Pálínu að öll þyngsli sem
hann fann fyrir áður hefðu
horfið fljótlega eftir að hann
fékk steininn og líðan hans
gjörbreyttist til hins betra.
Ametyst er einnig góður við
hugleiðslu og hann bætir
svefn.
Svartur túrmalín
Þessi steinn safnar ekki í sig
neikvæðri orku eins og marg-
ir dökkir steinar gera. Hann
hreinsar alla neikvæða orku
úr árunni og styrkir jarðteng-
ingu fólks. Hann er góður fyr-
ir andlega vinnu og fyrir þá
sem starfa í neikvæðu um-
hverfi.
Rúbín í Zoisít
Zoisítinn græðir hjartasár
og rúbíninn hvetur þig til að
halda áfram að lifa lífinu.
Gott er að halda á þessum
steini í lófanum (þeim vinstri)
eða hafa hann um hálsinn.
Reykkvars
Þessi steinn er góður við
þunglyndi því hann umbreyt-
ir neikvæðri og erfiðri orku í
jákvætt afl.
Rergkristall
Þessi steinn eykur á vel-
gengni. Honum þarf þó að
gefa hlutverk til að hann
komi að fullum notum. Þetta
er fjölhæfur og flókinn steinn
sem gott er að nota til að
byggja upp jákvæða orku.
Rúbín og Róskvars
Þessa steina er gott að nota
saman til að örva ástina í lífi
sínu eða að fá ást inn í líf sitt.
Tarotskólinn
Nýlega hleypti Pálína af
stokkunum tarotskóla en þar
læra nemendur galdurinn við
að lesa í spil. Mjög djúpt er
kafað í öll atriði í merkingu
hvers spils og einnig er kom-
ið inn á siðfræði. „Það er ekki
sama hvernig á að koma frá
sér hlutunum,“ segir Pálína.
„Ég hef fengið fólk til mín
sem er í slæmu andlegu
ástandi eftir að hafa fengið
spálestur. Því er kannski sagt
eitthvað sem það er ekki sátt
við en heldur að viðkomandi
spákona eða spámaður hafi
hárrétt fyrir sér og fer að lifa
eftir því. Ég man eftir ungri
stúlku sem sagði mér að búið
væri að spá henni erlendum
eiginmanni og hún kunni ekki
við að verða hrifin af íslensk-
Pálína heldur á tíhetskál, svokallaöri syngjandi skál,
sem tíbeskir inunkar nota til aö hreinsa uinhverfl sitt
at' neikvæðri orku og til að flytja bænir sínar áfram.
Þessar skálar fást aðcins hjá Pálínu og eru scldar eftir
vigt. Þær eru úr niessing og kopar og kosta frá 2.000
krónuni. Skálarnar eru niisinunandi og engin þeirra
gcfur eins hljóö frá sér. Margir seni vinna við reiki
nota svona skálar. Einn viöskiptavinur Pálínu á ellefu
tíhetskálar seni hann hefur keypt hjá henni.