Vikan


Vikan - 05.09.2000, Blaðsíða 51

Vikan - 05.09.2000, Blaðsíða 51
öðru. Er það gamaldags af- brýðisemi, finnst þeim hitt barnið tekið fram yfir það sjálft eða eru þau bara að leita eftir athygli? Talið við börnin sitt í hvoru lagi og komið þeim í skiling um að þið elskið þau jafnmik- ið og þau séu bæði jafn dug- leg og klár. Ekki etja þeim saman með því að segja t.d.: „ Af hverj u getur þú ekki verð svona þægur eins og bróðir þinn eða jafn dugleg og syst- ir þín í skólanum?“ Innantóm orð Auk þess að reyna að minnka afbrýðisemi á milli systkina getur verið ráðlegt að breyta að einhverju leyti um uppeldisaðferðir þegar börnunum lendir saman. Það gagnar t.d lítið fyrir og hún hlýðir þeim aldrei. Hún mun ekki hlýða í hundraðasta og fyrsta skiptið því í hennar eyrum eru for- eldrarnir bara biluð plata sem hún nennir ekki að hlusta á. Það er líka algengt að viðvaranir og hót- anir foreldra missi marks hjá börnum vegna þess að þeir framfylgja þeim aldrei. Ef foreldrar Rósu hóta til dæmis alltaf að hún fái ekki að horfa á sjónvarpið ef hún sláist við litla bróður sinn en nenna svo aldrei að framfylgja þeirri hótun því það er svo þægilegt að planta börnunum fyrir framan sjónvarp- foreldra Rósu að segja henni að hún megi ekki slá litla bróður sinn ef þeir hafa þeg- ar gert það hundrað sinnum Barnusalfræðiiigar ráðleggja foreldrum sem eiga biirn seni slást og berjast að skoða fyrst af hverju jian slást í stað þess að skamma jiau. ið tekur Rósa að sjálfsögðu ekkert mark á þeim. Næst þegar Rósa og Pétur bróðir hennar fara að slást væri því best að foreldr- arnir segðu bara einu sinni við þau að þau ættu að hætta að slást annars fengju þau ekki að horfa áteiknimynd- irnar í sjón- varpinu og stæðu svo við þessa hótun sína til að sýna börnun- um fram á al- vöru málsins. Ofbeldi kallar á meira of- beldi Minniháttar „refsingar" eins og sjónvarpsbann geta komið börn- unum í skiln- ing um alvöru málsins á ein- faldan hátt. Hins vegar eru flestir uppeldisfræðingar sammála um að líkamlegar refsingar eins og flengingar á bossann séu úreltar uppeld- isaðferðir og kalli bara á frekara ofbeldi. Barn sem er beitt líkamlegum refsingum sér nefnilega engan mun á því að mamma eða pabbi rass- skelli það og að það dangli í systkini sitt. Margir uppeldisfræðingar eru líka á því að börnum eigi einfaldlega alls ekki að leyfast að slást við hvort annað held- ur eigi þau að læra að leysa deilumál sín á annan hátt. í raun má segja að enginn eiga að beita ofbeldi til að fá sínu framgengt og það eigi börn að læra strax í æsku. Vikan 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.