Vikan


Vikan - 05.09.2000, Síða 53

Vikan - 05.09.2000, Síða 53
hefur á orði við þig að honum fínnist ákaflega mikið slúðrað í hverfinu. Þú bregst við á eftirfarandi hátt: A - Kemur hálfvegis af fjöll- um en samsinnir honum. B - Mótmælir og segir að það sé ekki rétt, þó menn viti hitt og þetta hver um annann þá sé ekkert af því slúður í eiginlegri merkingu. Þetta séu engar krassandi eða illa lyktandi kjaftasögur eins og gangi svo víða annars staðar. C - íhugar málið vel og ert að mörgu leyti sammála hon- um. Þú færð dálítið sam- viskubit því að kvöldið áður voru þú og vinir þínir að tala um manninn. Sligagjöf: □ A=6 B=3 C=1 Ba=1 B=3 C=6 B A=3 B=1 C=6 □ A=1 B=6 C=3 Úrlausn: 4 -10 stig Þú gætir orða þinna og lík- ar ekki að slúðra um náung- ann. Orðin raunsær og traust- ur lýsa þér vel. Spakmæliþitt er: „Það má þekkja manninn betur af því sem hann segir um aðra, en því sem aðrir segja um hann“. 11 -17 stig Þú gengur hinn gullna með- alveg þegar kemur að slúðr- inu. Þú berð það ekki endi- lega út en hefur gaman af því að heyra bitastæða kjafta- sögu. Stundum tekur þú góða slúðurrispu en færð sam- viskubit eftir á. Þú telur þér hins vegar trú um að smáslúð- ur skaði engan svo lengi sem Ul umhugsunar: Ef einhver gæfi þér krónu fyrir hvert vingjarnlegt orð, sem þú hefur sagt um meðbræður þína og krefði þig um fimmtíu aura fyrir hvert óvingjarnlegt orð, hvorl værir þú þá heldur ríkur eða fátækur? Ókiiiiniir höfundur það sé í lokuðum hópi. 18-24 stig Áhugi þinn á náunganum er óslökkvandi og þú ert snill- ingur í að hagræða sannleik- anum. Þú nærist beinlínis á íeyruannarra. Þú trúir slúðr- kjaftasögum og slúðri! Þú tel- inu og umfram allt; þér finnst ur engan skaða hljótast af því þú ekki slúðra mikið - þú ert að bera leyndarmál áfram svo bara góður sögumaður. lengi sem þeim er hvíslað lágt Ýmislegt um slúður Ekkert virðist jafn saklaust og lítils háttar lausmælgi. Oscar 'Wilde við og fólk sem maður nýtur að tala um. Gunilla Dahlgren að verja sig, en að tala illa um þann sem er ekki viðstaddur. Okunmir höfundur Rógurinn á það sameiginlegt með egginu að þegar honum hefur verið ungað út fær hann vængi. Okunnur höfiindur Talaðu ekki um sjálfan þig í samkvæmi, það verður gert þegar þú ert farinn. Addison Mizner Söguburður snertir ekki hina dauðu en getur valdið dauða þeirra sem lifa. Voltaire Það er til tvenns konar fólk. Fólk sem maður nýtur að tala Margri kjaftakerling óx kaffisystra hylli við að bera bagga rógs bæjarhúsa milli. Sigurður Björnsson Ár renna í eina átt, söguburð- ur í margar áttir. Okunnur höfundur Rógberarnir þrífast meðan einhver fæst til að Ijá þeim eyra. Okunnur höfundur Það er ekki smánarlegra að ráðast með vopnuin að manni, sem á þess engan kost Ef við slepptum hneykslum, söguburði, hversdagslegum hlutum og heimskulegri sjálfsánægju úr samræðunni - hvílík þögn. M. de Bachi Slúðursagan gengur enda- laust í hringi, breytist leiftur- hratt, verður að mörgum sög- um og er á endanum óþekkj- anleg. Okunnur höfundur Munurinn á frétt og slúður- sögu felst í því hvort þú hækk- ar eða lækkar röddina. Ókunnur höfundur Vikan 53

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.