Vikan - 05.09.2000, Qupperneq 62
Víkingakort
og dagsrúnir
6. september
Merki dagsins er Hrútshöfuð og ber í sér:
Framtakssemi, félagslyndi, aðlögunarhæfni
og oft talsverða sérvisku ásamt hjálpsemi og
tilfinninganæmi.
22. ágúst - 20. september
Var áður mánuður Friggjar, drottningar Ásgarðs og konu Óð-
ins, og hét líka Aðdrátta- eða Fiskveiðimánuður. Hennar litur
er hvítur, litur hreinleikans, hjónabandsíns og viskunnar. Þau
dýr, sem einkenna hetta tímabil, eru uglan (snæugia), kanín-
an og snærefurinn eða hundurínn. Frigg býr að Fensölum ásamt
öðrum meiri- og minniháttar dísum og gyðjum. Hún er vernd-
arí félagasamtaka, lítilmagnans og fróðleikssetra.
Vika Hlíðskjálfs 3. september - 8. september
Sama hvað hver segir, þeir sem l'æddir eru þessa dagana þola
illa óreiðu og vilja hafa allt í röð og reglu. Þeir geta brugðist
illa viöefbrugöið er úlaf vananum. Þeir vilja allt fyrir allagera,
en á sinn hátt og þegar þeim hentar.
Víka Lofnar eða Sjafnar 9. september -14. september
Þeir sem fæddir eru þessa dagana láta ekki mikið yfir sér en
þeir eru ekki þar sem þeir eru séðir því ofl eru þeir óvenju-
legum gáfum gæddir og eiga það til að koma öðrum þægilega
á óvart. Vinátta þeirra er ekki auðunnin.
10. september
Merki dagsins er Sáttarún og ber í sér:
Innsæi, stefnufestu, hugvitssemi og stund-
um óþarfa lítillæti ásamt listhneigð og full-
komnunaráráttu.
7. september
Merki dagsins er Tvífugl og ber í sér:
Tilfinninganæmi, hugvitssemi, innsæi og
stundum dálitla þrjósku ásamt félagslyndi
og margþættni.
8. september
Merki dagsins er Hafrar og ber í sér:
Útsjónarsemi, innsæi, stefnufestu og stund-
um ótrúlegt hugmyndaflug ásamt dálítilli
sjálfselsku og trygglyndi.
9. september
Merki dagsins er Lofnarhjarta og ber í sér:
Dulúð, aðlögunarhæfni, stefnufestu og oft
talsverða sjálfselsku ásamt sáttfýsi, lítillæti
og innsæi.
YWV
Í/o
11. september
Merki dagsins er Sviðrishorn og ber í sér:
Smekkvísi, jöfnuð, félagslyndi og stundum
óskiljanlega sjálfsblekkingu ásamt sáttfýsi,
hugvitssemi og listhneigð.
12. september
Merki dagsins er Högstapahorn og ber í sér:
Hugvitssemi, sáttfýsi, félagslyndi og oft tals-
verða fullkomnunaráráttu ásamt innsæi og
trygglyndi.
Nánari upplýsingar:
WWW.primrun.is
Eða i síma 6945983. Fax 5880171
Primrún.is Hofteig 24,105 Reykjavik
öll eftirprentun eða önnur notkun
án leyfis höfundar er óheimíl