Menntamál - 01.02.1927, Qupperneq 8

Menntamál - 01.02.1927, Qupperneq 8
56 MENTAMÁL og tengdur viS síöari hlutann með i eða u, s. s.: v i 11 i d ý r ; f örunraiSu r. VIII. Málsgrein nefnist sá kafli 'máls, er birtir sjálfstæöa hugsun, og getur staðiS milli tveggja punkta eöa annarra lestrarmerkja, er jafngilda punkti. Málsgrein getur veriS ein setning eSa f 1 e i r i, s. s.: Ása gekk út. SkipiS nötraSi, þegar skrúfan snerist. — Setning skiftist í liSi. 1. GerandliSur nefnist þaS orS (eSa þau), er fremur verkn- aS sagnar, svo sem: J ó n fór. 2. SagnarliSur nefnist söguin i setningunni, s. s.: Jón fór. 3. ViSliSur (= skýringarliSur) kallast sá hluti setningar, er gefur sjálfstæSa skýringu, s. s.: Jón fór út á hlaS (tveir viSHSir). AtviksorS og orð, er stýriorS stjórnar, eru algeng- ustu viSHSir. 4. ÞolandaliSur nefnist þaS orS (eSa þau), er verður fyrir verknaSi ávirkrar sagnar, svo sem: Pjetur barSi P á 1. 5. ÞiggjandaliSur nefnist orS, sem veitir móttöku því, er verknaSur ávirkrar sagnar kemur niSur á, s. s.: Biskup gaf k a r 1 i n u m kú. 6. TengiliSur nefnist þaS orS (eSa þau), sent tengir ein- stök orS, setningar og stundum málsgreinar, s. s.: Jón og Árni sátu í landi, e n Einar reri, þ ó 11 veSur væri tvísýnt. FárviSri helzt alla nóttina. En daginn eftir tók aS kyrra. Málsgrein þessi skiftist þannig i liSi: Jón misti li a 11- gerandal. sagnarl. þol- i n n s i n n ú t í m y r k r i ö, ]) e g a r h a n n f æ r S i andal. i.viðl. 2. viöl. tengil. gerandal. sagnarl. B i r n i b r j e f i S f r á s y s t u r s i n n i. þiggj.l. þolandal. viðl. Mjög miklu máli skiftir, aS nemandi læri vel aS þekkja liSi setningar og skilja eSli þeirra. MeS þvi opnast honum leiS aS því aS skilja máliS og rjetta orSskipun ]iess. Hjer er vitanlega stiklaS á hæstu steinum, og fljótt yfir sögu fariö. En Jietta nægir meSal annars til aö sýna, hversu

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.