Menntamál - 01.02.1946, Síða 5
MENNTAMÁL
XIX., 1.
JAN.—FEBR.
1946.
SÉRA SVEINN VÍKINGUR:
Karl Finnbogason skólastjóri
Þegar þjóðin á að meta
ævistörf einstakra sona
sinna og dætra, er eðlN
legt að hún líti fyrst o0-
fremst á þá hliðina, sem
að henni veit, og meti
starfið eftir því, hvert
gildi það hefur haft fyrir
þjóðarheildina. Af þessu
sjónarmiði leiðir það, að
sagan geymir jafnan
nöfn þeirra, sem skipað
hafa æðstu og ábyrgðar-
mestu stöður með þjóð-
inni, og það jafnvel þótt
þeir hafi á engan hátt
skarað fram úr öðrum eða
reynzt neinir afburða-
menn. En vegna stöðu þeirra innan þjóðfélagsins hlutu
athafnir þeirra eða athafnaleysi að marka sín auðsæu
spor í þjóðlífið. Hlutskipti fjöldans er og hefur aftur á
móti verið það að gleymast undir grænni torfu nema
því aðeins, að þeir hafi unnið einhver þau afrek, sem af
báru.
Afrek sumra manna eru þannig vaxin, að auðvelt e'r
Karl Finnbogason.